Skráningarfærsla handrits

Lbs 4833 4to

Reisa til Bethel ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Reisa til Bethel
Titill í handriti

Reisa til Bethel í hvörri fyrir sjónir sett verður eins trú að manns skylda, nær hann gengur til og frá kirkju./ Ásamt með bænum um umþeinkingum hvörn enn maður skal heyra Guðs orð sér til sáluhjálpar og gjörast verðuglega hluttakandi í Drottins kvöldmáltíð. Í ensku máli fyrst samsett en nú eftir sanskri version, textinn á íslensku útlagður og svo í ljóðmæli settur af séra Gunnlaugi Snorrasyni.

Athugasemd

Þar fyrir aftan til bóka lokar er kveðskapur eftir séra Gunnlaug.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
94 blöð ( 205 mm x 157 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Árni Böðvarsson

Band

Skinnand með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Ferill

Anna Gunnarsdóttir átti bókina en á aftara spjaldblaði kemur eftirfarandi fram: Anna Gunnarsdóttir á þessa bók með réttu og er vel að henni komin. Það vitnar Hallgrímur Sigurðsson.

Nafn í handriti: Sigríður Gísladóttir (94v).

Aðföng

Keypt 15. apríl 1978 á uppboði Klausturhóla.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 26. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 140.

Lýsigögn
×

Lýsigögn