Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 4816 4to

Vis billeder

Bærings saga; Island, 1800

Fuld titel

Nokkrar fornkonunga fróðlegar sögur, samanteknar og útgefnar til nytsamlegrar skemmtunar. Skrásettar af gömlum sagnaskrifurum og fróðum bókmeisturum hvar í þeir fráskýra þeirra ýmislegum hreystiverkum, lukkukjörum og manndyggðum (2r)

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(3v-15v)
Bærings saga
Rubrik

„Hér byrjar sagan af Bæring fagra riddara“

1.1(3r)
Efnisyfirlit
2(16r-17v)
Hálfdanar þáttur svarta
Rubrik

„Söguþáttur af Hálfdani kóngi hinum svarta og uppvexti Haralds hárfagra sem kallaður var Dofrafóstri“

3(18r-21v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Rubrik

„Saga af Illuga Gríðarfóstra“

4(24r-57v)
Göngu-Hrólfs saga
Rubrik

„Hér byrjar sögu af Hrólfi Sturlaugssyni sem kallaður var Göngu-Hrólfur“

5(57v-85r)
Apollonius saga
Rubrik

„Saga af Appolonio kóngi af Tyro“

Nøgleord
6(85r)
Um þakklæti eins hunds
Rubrik

„Um þakklæti eins hunds“

Nøgleord
7(85v-104v)
Haralds saga Hringsbana
Rubrik

„Saga af Haraldi Hringsbana“

Nøgleord

8(105r-119v)
Yngvars saga víðförla
Rubrik

„Saga af Ingvari Eymundarsyni“

9(120r-157r)
Finnboga saga ramma
Rubrik

„Saga af Finnboga ramma“

10(158r-202v)
Huga saga sterka
Rubrik

„Saga af Huga kóngi Skapler“

Nøgleord
11(203r-288r)
Galmeys saga riddara
Rubrik

„Saga af Galmey riddara“

Nøgleord
12(288r-289r)
Tristrams saga
Rubrik

„Hér byrjar sögu af þeim Tristram og Ísönd“

Bemærkning

Brot

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
289 + ii blöð (240 mm x 160 mm) Auð blöð: 1, 2v, 22-23, 157v og 289v
Foliering

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 3-307 (5r-157r)

Tilstand
Viðgerðarræmur sums staðar límdar inn á skrifflöt
Skrift

Ein hönd að mestu (blöð 2-4 með hendi Halldórs Guðmundssonar í Suðurríki á Mýrum, samanber Lbs 3625 4to og Lbs 3627 4to)

Óþekktur skrifari

[Decoration]

Á spjaldblaði eru teikning af dýrahring, gillinital ofl.

Skreyttir stafir á stöku stað

Tilføjet materiale
Blöð 1-4 eru innskotsblöð
Indbinding

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1800?]
Erhvervelse

Fornbókaversluninn Klausturhólar, seldi, 15. júní 1977

[Additional]

[Record History]
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. febrúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 14. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 7. september 2000
[Custodial History]

Athugað 2000

gömul viðgerð

« »