Skráningarfærsla handrits

Lbs 4668 4to

Rímur af Goðleifi prúða ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Goðleifi prúða
Titill í handriti

Rímur af Goðleifi prúða orktar af Ásmundi Gíslasyni Desey

Upphaf

Þorgrím nefni maktarmann / mettan kraka sáði ...

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
47 blöð ( 205 mm x 165 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Nöfn í handriti: Þuríður Eyjólfsdóttir (fremra skjólblað r) og Björg Bjarnadóttir, Garðhúsi (aftara skjólblað v). Þuríður og Björg voru mæðgur.

Aðföng

Lbs 4662-4669 4to, afhent 11. febrúar 1975 af Finni Sigmundssyni fyrrum landsbókaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 25. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 107.

Lýsigögn
×

Lýsigögn