Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3565 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1802-1804

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-74v)
Rímur af Trójumönnum
Titill í handriti

[…] kveðnar af Guðmundi sál. Bergþórssyni

Skrifaraklausa

Endaðar 25 septem[…] af G[unnlaugi] G[uðmunds]syni. Á blaði 75r stendur: Skrifuð af Gunnlaugi Guðmu[…] Svarfhóli í Dölum (74v)

Athugasemd

26 rímur

Efnisorð
2 (76r-76v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

Verða og allt það mér væri ferlegt …

Skrifaraklausa

Þessi saga er enduð að Ólafsvík 20. maí 1802 af G[unnlaugi] […] (76v)

Athugasemd

Án titils, brot

3 (76v-87v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Inntak á Víga-Styrs sögu fragmenti

Athugasemd

Hluti af endursögn Jóns Ólafssonar. Sbr. Rask. 30

4 (88r)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

Og eftir það settist hvor að sínu ríki … [brot]

Skrifaraklausa

Sagan er enduð þann 3. febrúari 1804 á Sva[…] af G[unnlaugi] Guðmundssyni (88r)

5 (88v-93v)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

Sagan af Bragða-Ölvir

Skrifaraklausa

Enduð 28. septembris 1803 G[unnlaugur] G[uðmunds]son (93v)

6 (93v-103r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Sagan af Thorsteini Bæjarmagn

Skrifaraklausa

Enduð 15. októbris 180[…] (103r)

Athugasemd

Óheil

7 (103r-107r)
Árna saga ljúflings
Titill í handriti

Árna saga

Upphaf

Það skeði í Sandeyjum fyrir austan þá þar voru sjómenn …

Athugasemd

Ljúflinga-Árni (Árnahjal)

Efnisorð
8 (107r-109r)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

Saga af Ormari Fraðmarssyni

Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
109 blöð (180 mm x 148 mm) Auð blöð: 75v og 109v
Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar víða blöð í handritið
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gunnlaugur Guðmundsson, Svarfhóli, Miðdölum

Skreytingar

Bókahnútur: blað 75r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 106r er stimpill með ártalinu 1802

Neðsti hluti blaðs 88r skrifaður með rauðu bleki

Á blaði 3r og 57v er blýantspár með annarri hendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1802-1804
Ferill

Eigandi handrits: Kristján Einar Kristjánsson, Hítardal (aftara spjaldblað)

Aðföng

Kári Sólmundarson fræðimaður, gaf

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. desember 2009 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 15. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 9. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Myndir af handritinu
166 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn