Skráningarfærsla handrits

Lbs 2914 4to

Rímna- og kvæðabók ; Ísland, 1817-1822

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Flóres og Blanseflúr
Efnisorð
2
Lukkan og dyggðin
Titill í handriti

Þær sundurlyndu reisusystur Lukkan og dyggðin, útdregið af August Lasontonnes Rudolph og Iúlie

3
Ríma af enskum stúdent
Efnisorð
4
Svefnþankar
5
Blómsturvallarímur
Efnisorð
6
Brávallarímur
Efnisorð
7
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
149 blöð (205 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Einar Bjarnason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1817-1822.
Ferill

Á blaði 125 kveðst skrifarinn (Einar Bjarnason) hafa selt handrit þetta Jóni Jónssyni að Mælifelli og fengið andvirðið að fullu.

Aðföng

Lbs 2912-2925 4to, fylgdu minjasafni því, er alþingi á sínum tíma keypti að Andrési M. Johnson í Hafnarfirði til Þjóðminjasafns Íslands. Með leyfi Þjóðminjavarðar og samþykki seljandans hafa flest handrit í safni þessu verið flutt í Landsbókasafn 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. ágúst 2020 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 61.
Lýsigögn
×

Lýsigögn