Skráningarfærsla handrits

Lbs 2735 4to

Rímnabók ; Ísland, 1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-83r)
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

Rímur af Sigurði þögla, kveðnar af Brynjúlfi Þorsteinssyni árið 1874

Upphaf

Alda föðurs horna hyl / hauðurs klaka mengi …

Athugasemd

22 rímur.

Efnisorð
2 (83v-156r)
Rímur af Göngu-Hrólfi
Titill í handriti

Rímur af Göngu-Hrólfi, ortar af Hjálmari Jónssyni fyrr á Bólu

Upphaf

Oft á kvöldin óðar hjal / eyðir böli nauða …

Athugasemd

22 rímur.

Efnisorð
3 (156v-206v)
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

Rímur af Þórði hreðu, ortar af Hallgrími Jónssyni læknir

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 206 blöð (222 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1875.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 44-45.
Lýsigögn
×

Lýsigögn