Skráningarfærsla handrits

Lbs 2678 4to

Ættartölubók Guðmundar Gíslasonar ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók Guðmundar Gíslasonar (d. 1789) í Melgerði og Holti í Eyjafirði.
Athugasemd

Í milli fyrra og síðara hluta er skotið 4 blöðum, undirrituðum af Sveini Sveinssyni, og er þar ætt frá Hrólfssonum, Þorbergi og Sigurði sýslumönnum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
v (register) + 131 [+ 4] + 234 blöð (198 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Guðmundur Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780
Ferill

Nafn í handriti: Guðrún Þorsteinsdóttur (23v og 25v). Á blaði 25v stendur: Guðrún Þorsteinsdóttir á Hólabaki á þessa bók með réttu. Þetta er góður penn.

Aðföng

Lbs 2627-2730 4to, keypt að Háskóla Íslands, sem fékk safnið í dánargjöf frá dr. Hannesi Þorsteinssyni. Afhent 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 15. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 33.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ættartölubók Guðmundar Gíslasonar (d. 1789) í Melgerði og Holti í Eyjafirði.

Lýsigögn