Skráningarfærsla handrits

Lbs 2260 4to

Ljóðmæli ; Ísland, 1897

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Sendibréf
3
Lögmaðurinn í Gerðiskoti
4
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Efnisorð
5
Handarlínulist
Efnisorð
6
Klaufhalabálkur
7
Sölvaríma
Efnisorð
8
Bæjaríma um Stafholtstungur
Efnisorð
9
Bæjaríma um Haukadal
Efnisorð
10
Bæjanöfn í Laxárdalshreppi
12
Ljóðabréf
13
Ljóðabréf
14
Ljóðabréf
Efnisorð
15
Hundsríma
16
Bragarbót frá Einari til Hannesar
17
Regðaríma
Efnisorð
18
Ljóðabréf
19
Ljóðabréf
20
Þulan um Jón mannorðsþjóf
Athugasemd

Brot.

21
Vonarhlátur
22
Sit ég og hlusta
Höfundur

H. Þ.

23
Kveðja til fjarverandi manns
Höfundur

H. Þ.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
178 blaðsíður (202 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Árni Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1897.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 292-293.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn