Skráningarfærsla handrits

Lbs 2160 4to

Rímnabók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Fremra saurblað)
Efnisyfirlit
2 (1r-10r)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

Rímur af Grími Jarlssyni

Upphaf

Fálkinn Óma flýgur enn / fram af höllu Grana …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
3 (10v-15r)
Rímur af Ormari Framarssyni
Titill í handriti

Rímur af Ormari Framarssyni

Upphaf

Brúðum færi ég Berlings fley / beint í mínum óði …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
4 (15r-28r)
Perseus rímur Jóvissonar
Titill í handriti

Rímur af Persius Jóvissyni

Upphaf

Öllum sé þeim óskað góðs / er óði hlýða mínum …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
5 (28v-48r)
Rímur af Alexander og Loðvík
Titill í handriti

Rímur af Alexander og Loðvík

Upphaf

Vel sé þeim við góðlátt geð / gamni hlýða vilja …

Athugasemd

Átta rímur

Efnisorð
6 (48r-58r)
Rímur af Klemus Gassonssyni
Titill í handriti

Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaríakóngs

Upphaf

Finnst mér þögnin furðu ströng / frá mér yndið hneigja …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 12. apríl 1830.

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
7 (59r-76v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

Rímur af Víkingi Vífilssyni

Upphaf

Fundings að þar færi ég met / fornum dæmisögum …

Athugasemd

Sjö rímur.

Efnisorð
8 (77r-122v)
Rímur af Kára Kárasyni
Titill í handriti

Rímur af Kára Kárasyni

Upphaf

Mitt skal opna mærðar port / máls með lykli veikum …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
9 (123r-134v)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Titill í handriti

Rímur af Úlfi Uggasyni

Upphaf

Valur flýgur visku lands / Viðris firði nærri …

Athugasemd

Sex rímur.

Skrifaðar annarri hendi en annað í handritinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 134 blöð (195 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Gunnlaugur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830.
Ferill
Á blaði 1v kemur fram að Páll Gunnlaugsson eigi rímurnar.
Aðföng
Keypt 1926 af Stefáni Jónssyni á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 282.

Lýsigögn