Skráningarfærsla handrits

Lbs 1790 4to

Prestaævir séra Jóns Halldórssonar, II. bindi ; Ísland, 1855

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestaævir séra Jóns Halldórssonar um Skálholtsbiskupsdæmi, II. bindi
Athugasemd

Prestaævir séra Jóns Halldórssonar um Skálholtsbiskupsdæmi með framhaldi séra Vigfúsar, sonar hans.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
229 blöð (209 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Jón Guðmundsson

Aðrir óþekktir

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1855
Ferill

Hólmfríður Þorvaldsdóttir átti handritið 1856 (sjá skjólblað).

Aðföng

Lbs 1791-1793 4to er komið úr dánarbúi Magnúsar Stephensen landshöfðingja.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 7. júlí 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 598.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn