Skráningarfærsla handrits

Lbs 1671 4to

Paradísaraldingarður ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Paradísaraldingarður
Titill í handriti

Paradísar Aldingarður sálarinnar fullur kristilegra dyggða sem eru hjartnæmar bænir samanteknar af ... Johanni Arndt ... útlagðar úr þýsku máli og í söngvísur snúnar af ... síra Eiríki Hallssyni að Höfða við Eyjafjörð

Athugasemd

Aftast fylgir registur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
270 blöð (194 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Markús Eyjólfsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1790.

Ferill

Á bl. 2r er handritið tileinkað Ragnheiði Jónsdóttur biskupsfrú: Dedicatio Ærugöfugri, ættfrægri, guðhræddri og dyggðum prýddri höfðingskvinnu Ragnheiði Jónsdóttur. Hjartkærri ekta húsfrú virðulegs herra Gísla Þorlákssonar biskups Hólastiptis.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. febrúar 2021 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 579.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn