Skráningarfærsla handrits

Lbs 1641 4to

Leikrit ; Ísland, 1889

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jólaleyfið
Titill í handriti

Jólaleyfið. Leikur í fimm þáttum eftir Valdimar O. Briem. 1868

Efnisorð
2
Vinirnir
Titill í handriti

Vinirnir. Leikur í fjórum sýningum. Eftir Tómas Jónasarson. 1878

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
88 + 95 blaðsíður (178 mm x 225 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

H. A. Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1889.

Aðföng

Lbs 1640-1642a 4to, keypt 1912 af Gunnari Sigurðssyni frá Selalæk.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. febrúar 2021 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 573.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn