Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 1626 4to

Vis billeder

Fornmannasögur Norðurlanda; Island, 1883

Fuld titel

Fornmannasögur Norðurlanda annað bindi. Skrifaðar eftir gömlum bókum MDCCCLXXXIII ( 1r )

Bemærkning
Sömu sögur og í Lbs 1492 4to, en í annarri röð.
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(2r)
Efnisyfirlit
(3r-133r)
Hrafnistumanna sögur
2(3r-17r)
Ketils saga hængs
Rubrik

„Sagan af Katli hæng“

Begynder

Hallbjörn hét maður, hann var kallaður hálftröll …

Ender

„ … Örvar-Oddur var sonur Gríms, og lýkur hér sögunni af Katli hæng.“

3(17r-24v)
Gríms saga loðinkinna
Rubrik

„Sagan af Grími loðinkinna“

Begynder

Svo er sagt af Grími loðinkinna, að hann bæði mikill og sterkur, og hinn mesti garpur …

Ender

„ … Hann varð ellidauður maður, og lýkur hér sögu Gríms loðinkinna, er hér hefur upp Örvar-Odds sögu og er mikil saga. “

4(25r-109v)
Örvar-Odds saga
Rubrik

„Hér hefur upp söguna af Örvar-Oddi“

Begynder

Grímur hét maður og var kallaður Loðinkinni …

Ender

„… Að þessu fyrirrituðu bindum vér hér enda á sögu Övar Odds, og allra hans frægðar verka, hafi sá þakkir er les, en ánægju er hlýðir á. “

5(110r-133r)
Áns saga bogsveigis
Rubrik

„Sagan af Án bogsveigir“

Begynder

Í þann tíma er fylkiskonungar voru í Noregi, hófst þessi saga …

Ender

„ … hann var faðir Sigurðar bjóðaskalla ágætis manns í Noregi. Og lýkur hér við sögu Áns bogsveigir.“

Bemærkning

Blað 132 (bls. 267-268) er á röngum stað í handritinu. Það ætti að vera milli blaða 134 og 135. Þetta blað tilheyrir næstu sögu í handritinu, Huldar sögu hinnar miklu.

6(132r-163v)
Huldar saga hinnar miklu
Rubrik

„Ynglinga saga eður og af Hölga hinum háleiska og Huld drottningu hans hinni ríku“

Begynder

Það er sagt að áður en Gefjan fékk Sæland og Gylfa, héti þar Lagarstöð …

Ender

„ … Ólafur var af ættum Ynglinga, og braut niður heiðna siði í Noregi, var þar með hinum forna átrúnaði lokið. Lýkur svo sögu þessari.“

7(164r-240v)
Sagan af Sigurði snarfara
Rubrik

„Sagan af Sigurði konungi Haraldssyni snarfara“

Begynder

I. kap. Vatnar hefir konungur heitið, hann réði fyrir Roga og Hörðalandi …

Ender

„ … og þá lét konungur skrásetja hana, en Oddur Ófeigsson kom með hana út hingað til Íslands. Lýkur hér sögunni af Sigurði konungi snarfara.“

Nøgleord
8(241r-298v)
Starkaðar saga gamla
Rubrik

„Sagan af Starkaði gamla Stórvirkssyni“

Begynder

I. kap. Svo byrjar þessa sögu, að Starkaður hét maður, hann var kallaður Áludrengur …

Ender

„ … sá haugur er út frá Hleiðrargarði, þar er hét Balungarheiði, sést han enn merki. Lýkur þar með sögu Starkaðar Stórvirkissonar.“

9(299r-322v)
Jasonar saga bjarta
Rubrik

„Sagan af Jasoni bjarta og Herrauði hertoga“

Begynder

I. kap. Melander er konungur nefndur er réði fyrir Indíalandi …

Ender

„ … Herrauður gaf Jasyni klæðið góða áður þeir skildu. Og lúkum vér hér sögunni af Jasoni bjarta og Herrauði hertoga.“

Nøgleord
10(323r-367v)
Sagan af Goðleifi prúða
Rubrik

„Sagan af Goðleifi prúða“

Begynder

I. kap. Í vesturátt af Spaníalandi er landshluti sá er kallast Portúgal …

Ender

„ … Friðleifur jarl stýrði ríki sínu lengi og andaðist í hárri elli. Endar svo sagan af Goðleifi jarli hinum prúða.“

Nøgleord
11(368r-380r)
Sagan af Felix og Iðunni
Rubrik

„Sagan af Felix og Iðunni“

Begynder

I. kap. Suður í landinu Polonia bjó einn ríkur borgari sem Hinrik hét …

Ender

„ … lifði þetta tengda fólk með þessum hætti langa æfi í lukku og velgengni; endar þannig sagan af Felix og Iðunni.“

Nøgleord
12(380r-390v)
Sagan af Selikó og Berissu
Rubrik

„Sagan af Seliko og Berissu“

Begynder

I. kap. Í ríki því er Iuiða heitir skammt frá Guinea mjög nærri höfuðstað ríkisins …

Ender

„ … og skildi eigi sínar samvistir til dauðadags. Endast þannig sagan af Selikó og Berissu.“

Nøgleord
13(391r-400v)
Drauma-Jóns saga
Rubrik

„Söguþáttur af Drauma-Jóni“

Begynder

I. kap. Hinrik er jarl nefndur í Saxlandi, hann var vitur maður …

Ender

„ … unntust þau Jón jarl og systir keisarans vel og lengi, og lúkum vér hér Drauma-Jóns sögu.“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Antal blade
i + 400 + i blöð (191 mm x 159 mm).
Skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Indbinding

Innbundið.

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland, 1883.
Erhvervelse
Keypt 31. maí 1912.

[Additional]

[Record History]

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 568.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. apríl 2018 .

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »