Skráningarfærsla handrits

Lbs 1599 4to

Rímur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bósarímur
Titill í handriti

Rímur af Herrauði og Bögu-Bósa

Athugasemd

15 rímur.

Skrifað 1812.

Efnisorð
2
Rímur af Otúel frækna
Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Eiríki víðförla
Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Bertram
Titill í handriti

Rímur af Bertram greifa

Athugasemd

Fimm rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 105 blöð (198 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á öndverðri 19. öld.
Aðföng

Lbs 1599-1601 4to, keypt 1911 af Sigurði Guðmundssyni frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. ágúst 2020 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 560.
Lýsigögn
×

Lýsigögn