Skráningarfærsla handrits

Lbs 1587 4to

Ágætt og nytsamlegt ljóðasafn ; Ísland, 1829

Titilsíða

Ágætt og Nytsamlegt ljóðasafn samansafnað í eitt af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði í Sléttuhlíð

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Unga prests ríma
Höfundur
Athugasemd

Eftir Samúel samanber síðasta erindi.

Efnisorð
2
Ríma af æsku og elli
3
Ríma af viðskiptum æsku og elli
Efnisorð
4
Skíðaríma
Efnisorð
5
Flateyjarríma
6
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
7
Ein ríma af kongssyni og hans félögum og þeirra ásetningi
Höfundur
Athugasemd

Eftir Pétur samanber næst síðasta erindi.

Efnisorð
8
Rostungsríma
Höfundur
Efnisorð
9
Ein ríma kveðin af Jóni Þorsteinssyni í Fjörðum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 368 blaðsíður (206 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1829.

Aðföng

Lbs 1581-1593 4to eru úr eigu Valdimars ritstjóra Ásmundssonar, keypt 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 557.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn