Skráningarfærsla handrits

Lbs 1584 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Physico-oeconomiske Forelæsninger ang. Jordens Frugtbarhed
Athugasemd

Líklega eiginhandarrit.

Aftan við er registur með hendi Magnúsar sýslumanns Ketilssonar.

2
Undirvísan um sagnalestur
Athugasemd

Eiginhandarrit, 1760.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
299 blöð (194 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Á kili handritsins stendur gyllt: Samtíningur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 18. öld.

Aðföng

Síra Friðrik Eggerz hefur átt handritið 1839, samkvæmt titilblaði.

Lbs 1581-1593 4to eru úr eigu Valdimars ritstjóra Ásmundssonar, keypt 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 556.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn