Skráningarfærsla handrits

Lbs 1463 4to

Samtíningur ; Ísland, 1650-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dómar og samþykktir
Athugasemd

Eftirrit Jóns Sigurðssonar af ýmsum dómum, samþykktum og alþingisbókum.

Efnisorð
2
Danskar lögfræðiritgerðir
Höfundur

Fridthiof Sörensen stud. juris.

Efnisorð
3
Guðfræði
Athugasemd

Brot út guðsorðabók, skrifuð um 1650. Frá Þingmúlakirkju.

Efnisorð
4
Guðfræði
Athugasemd

Brot út guðsorðabók, skrifuð um 1750. Frá Þingmúlakirkju.

Efnisorð
5
Lögþingsbækur
Athugasemd

Lögþingsbækur 1680 og 1687.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
84 blöð (203 mm x 162 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur;

Jón Sigurðsson

Fridthiof Sörensen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17.-19. öld.
Ferill
Hlutar III og IV eru komnir frá Þingmúlakirkju.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson skráði 8. maí 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 528

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn