Skráningarfærsla handrits

Lbs 1414 4to

Edda og Eddukvæði ; Ísland, 1775-1906

Titilsíða

Bókin Edda Samanskrifuð af lögmanni Snorra Sturlusyni Anno MCCXV

Athugasemd
3 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
169 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1906?]
Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Hluti I ~ Lbs 1414 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-9r)
Völuspá
Titill í handriti

Völuspá

Athugasemd

  • Með skýringum
  • Á 1v er formálinn fyrir Laufás-Eddu: Edda er íþrótt af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum ...

Efnisorð
2 (13r-97r)
Edda
Titill í handriti

Formálinn

Athugasemd

  • Prologus Laufás-Eddu og Gylfaginning
  • Aftan við á 22r-22v eru athugasemdir og viðbætur við formálann
  • Á blaði98r hefur verið athugasemd um Gylfaginningu sem nú er að mestu máð út. Þessi athugasemd. er varðveitt í uppskrift með annarri hendi á blaði 97r, en það blað er innskotsblað
  • framhald á blöðum 114r-154v

Efnisorð
3 (98v-111v)
Hávamál
Titill í handriti

Hér hefjast Háfamál en gömlu eignuð Óðni

Athugasemd

Með skýringum

Efnisorð
4 (113r-113v)
Um efni Eddu, athugasemdir
Titill í handriti

Að Óðinn og æsir hafi villt sköpunarverkið ...

Athugasemd

Án titils

Athsemdir um efni Eddu

Efnisorð
5 (114r-154v)
Edda
Titill í handriti

Annar partur Eddu. Um kenningarnar

Athugasemd

framhald af blaði (97r)

Eftir Laufás-Eddu

Efnisorð
6 (155v-157v)
Edda, upplýsing
Titill í handriti

Upplýsing Eddu

Upphaf

Príamus er kóngur nefndur í Trója ...

Efnisorð
7 (158r-158v)
Svínfylking
Titill í handriti

Svínfylking

Athugasemd

Frá því er Óðinn kenndi Haraldi konungi hilditönn að fylkja her í svínfylkingu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 159 blöð (200 mm x 165 mm) Auð blöð: 9v-12v, 47r, 97v, 112, 155r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-66 (13r-46v), 67-164 (48r-96v) ; Innskblöð 47, 97 (með annarri hendi)

Umbrot
Griporð

Handritið er tví- eða þrídálka á blöðum 2r-9r, 98v-109v, 114v-155r

Ástand

Við fremra spjald, inn í bandi, eru blöð úr prentaðri bók á latínu. Við aftara spjald, inn í bandi, eru blöð úr dönsku riti: Kjöbenhavnske Tidende 5. jan. 1797

Á fremra spjald- og saurblað er prentmál á dönsku frá 1. júlí 1795. Spjaldblað laust frá spjaldi

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Jón Sæmundsson á Sleitubjarnarstöðum (1r-1v, 19r-19v, 22r-22v, 57r-158v)

II. Óþekktur skrifari (2r-9r?)

III. Óþekktur skrifari (13r-18v, 20r-21v, 23r-56v)

Skreytingar

Litskreyttur titill, litur rauður: 114r

Örlar fyrir fjólubláum lit í titli á: 1r

Rauðritað á: 114r-114v

Víða skreyttir upphafsstafir

Skrautstafur: 1r

Á 158v er uppdráttur að liðskipan (svínfylking)

Rauður bókahnútur: 114r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskblöð 47, 97 (með annarri hendi)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1824?]
Ferill

Eigendur handrits: Árni Jónsson á Brenniási (159v) ; Jónatan Þorláksson [á Þórðarstöðum] 1866 (fremra spjaldblað (límhlið), fremra saurblað 1v, 1r-1v, 13r, 114r)

Hluti II ~ Lbs 1414 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (160r-163v)
Edda
Titill í handriti

Snorra Edda (Formáli)

Athugasemd

Formáli Snorra-Eddu að mestu eftir útg. Resen 1665 (sjá Faulkes 1979)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (212 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jónatan Þorláksson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Sama hönd virðist vera á II. og III. hluta

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1845-1906?]

Hluti III ~ Lbs 1414 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (164r-168r)
Formáli Laufás-Eddu
Titill í handriti

Formáli síra Arngríms Jónssonar að Mel í Miðfirði

Athugasemd

Formáli Laufás-Eddu eignaður ranglega Arngrími lærða (sjá Faulkes 1979:31 og Pál Eggert Ólason. Mál og menntir IV:256-258)

Efnisorð
2 (168v-169r)
Málrúnir
Titill í handriti

Málrúnir þeirra myndir og nöfn

Athugasemd

Rúnaletur og merking þess

Efnisorð
3 (169v)
Vísa
Titill í handriti

Víst hafa lógast listir

Skrifaraklausa

Aftan við er pár, meðal annars: Skautaljóð

Athugasemd

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (107 mm x 86 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónatan Þorláksson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Sama hönd virðist á II. og III. hluta

Á blað 169r hefur skrifari ritað nafn sitt: J[ónatan] ÞorlákssonJ[ónatan] Þorláksson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1845-1906?]
Lýsigögn
×

Lýsigögn