Skráningarfærsla handrits

Lbs 1323 4to

Samtíningur ýmislegs efnis ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sál og Davíð
Athugasemd

Brot.

Eitt blað skrifað um 1670.

Efnisorð
2
Eldrit sr. Jóns Steingrímssonar
Athugasemd

Brot.

Eftirrit.

Efnisorð
3
Tíundartafla
Efnisorð
4
Skýringar á Lukianos
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
5
Sálmar
Athugasemd

Brot.

Hér eru nótur við einn sálm.

Efnisorð
6
Höfuðlausn
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
7
Guðfræðitexti
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
8
Háskólafyrirlestrar í lögfræði
Athugasemd

Jus criminale, Retsfilosofi og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
242 blöð og seðlar, mörg blöð auð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Óþekktir skrifarar

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Ó herra guð ég þakka þér
Mynd af sálmalaginu er á vefnum Ísmús.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland skrifað á 17. - 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 498.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn