Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1233 4to

Sögubók ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-14r)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hér byrjar söguþætti af biskupum í Skálholti er menn kalla Hungurvöku. Þó ei fullkomin því hér vantar af sumum biskupum þættina

Skrifaraklausa

Aftan við, á blöðum 14r-14v, er viðbót um Þorlák helga: Um hinn helga Þorlák biskup

2 (15r-18v)
Tímatal
Titill í handriti

Cronologia

Athugasemd

Skrá yfir ríkisár konunga og fleira

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
20 blöð (210 mm x 173 mm) Auð blöð: 19 og 20
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[síra Jón Ingjaldsson]

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 16. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn