Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1215 4to

Rímnabók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-41v)
Rímur af Maroni sterka
Efnisorð
2 (42r-111v)
Rímur af Ambales
Titill í handriti

Rímur af þeim nafnfræga konungi yfir Vallandi Ambales Salmonssyni

Upphaf

Ása hara horna lá / hagyrks fram á borðum …

Efnisorð
3 (111v-115r)
Ævintýri
Upphaf

Gillings kera góðan mar, / geðshallar á borðum …

Athugasemd

Tvær rímur.

Efnisorð
4 (115r-115v)
Lýsingarvísur
Upphaf

Einum lýsi manni mest / meta tólf fjórðungar …

Athugasemd

Sjálfslýsing skáldsins

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 115 blöð (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þórður Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Ferill
Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið 1894 frá Bjarna Þorkelssyni skipasmið.
Aðföng
Lbs 1167-1333 4to eru úr safni dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 473.
Lýsigögn
×

Lýsigögn