Skráningarfærsla handrits

Lbs 991 4to

Rímnabók ; Ísland, 1770-1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-118v)
Rímnaflokkur út af ævisögu þeirra fyrstu foreldra, Adams og Evu
Titill í handriti

Rímnaflokkur út af ævisögu þeirra fyrstu foreldra allra manna, Adams og Evu

Upphaf

Sagna grein úr sinnu bý / set ég hljóðs á stræti …

Athugasemd

32 rímur.

Efnisorð
2 (119r-126r)
Rímur af Enok
Titill í handriti

Nokkur rímnaerindi úr af þeim nafnfræga patriarka Enoci, sem upp var numinn til himins

Upphaf

Ég vil bæta mér í munni / mjög er fánýt dagleg ræða …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
3 (127r-166v)
Rímur af lífssögu forföðursins Nóa
Titill í handriti

Hér byrjast nokkrar rímur af lífssögu forföðursins Nóa

Upphaf

Glapnast þeim, sem gamall er / gagn þó vinna vildi …

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
4 (167r-189v)
Rímur af Bileam
Titill í handriti

Rímur af Bálams historíu

Upphaf

Þó förlist tungu mælsku máttur / og minnið taki að þrjóta …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
190 + i blað (198 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Ferill
Á aftasta umslagsblaði stendur: Þessa bók á Sigmundur Magnússon í Akureyjum innan Dalasýslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 15. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 413.
Lýsigögn
×

Lýsigögn