Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 827 4to

Samtíningur ; Ísland, 1740-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-87v)
Annálar
Titill í handriti

Hafði ei átt land í Skálholti þessa stund því Dalla móðir hans …

Athugasemd

Án titils, óheilt

Efnisorð
2 (87v-120v)
Jón biskup Arason
Titill í handriti

Hér skrifast lífshistoría Jóns biskups Arasonar sem var á Hólum og hans sona síra Björns og Ara, einninn þeirra líflát sem skeði í Skálholti

Efnisorð
3 (121r-129v)
Annálar
Titill í handriti

1552. Eftir aftöku þeirra feðga kemur Ólafur Hjaltason …

Athugasemd

Án titils

Framhald af annálnum á blöðum 1-87

Efnisorð
4 (129v-135r)
Ættartala
Titill í handriti

Hér skrifast um ætt og uppruna Hannesar Eggertssonar sem hér í landi var höfuðsmaður og hans afsprengi sem nú kallast Vestfjarðamannaætt

Efnisorð
5 (135r-142v)
Ormur lögmaður Sturluson
Titill í handriti

Historía um Orm Stullason lögmann sem samtíða var Eggert Hannessyni lögmanni og báðir voru hér lögmenn undir eins

Efnisorð
6 (142v-145v)
Gísli biskup Jónsson
Titill í handriti

Um herra Gísla Jónsson biskup í Skálholti hinn guðhrædda. Hann var 29. biskup í Skálholti

Efnisorð
7 (145v-169r)
Annálar
Titill í handriti

Það skeði og árið 1587 að herra Gísli Jónsson andaðist …

Athugasemd

Framhald af annálnum á blöðum 1-87, 121-129

Efnisorð
8 (169r-175v)
Ævisaga
Titill í handriti

Lítið ágrip um ævisögu herra Guðbrands biskups hvor eð andaðist á þessu ári 1627

Efnisorð
9 (175v-228v)
Annálar
Titill í handriti

1628 var frostvetur mikill og harður til jóla …

Athugasemd

Án titils

Framhald af annálnum á blöðum 1-87, 121-129 og 145-169

Efnisorð
10 (229r-233v)
Annálar
Titill í handriti

Sannferðugur annáll lénsherra allra yfir Íslandi síðan landið kom fyrst undir Noregskónga eður -krónu og hvað oft það hefur svarið verið kóngunum. Þetta samantekið og skrifað af Snæbirni sál. Torfasyni anno 1654. Að þeim viðbættum ambtmönnum [sic] og fóvgetum [sic] sem yfir þetta land hafa settir verið síðan fyrrskrifað datum var 1654

Efnisorð
11 (236r-241r)
Noregs konunga tal
Titill í handriti

Hér hefur Noregs kónga tal er Sæmundur fróði orti

Athugasemd

Kvæði

12 (241r-242v)
Konungatal
Titill í handriti

Continuatio kóngatalsins ofaneftir

Athugasemd

Listi yfir kónga í Noregi frá 1202 til 1746

Efnisorð
13 (243r-247r)
Kirknaregistur yfir Skálholtsstifti
Titill í handriti

Kirknaregistur yfir Skálholtsstifti kolligerað 1629, hvar eð getur prestafjölda og þeirra inntekta, sem þó er misgrannt reiknað

14 (247r-248v)
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Titill í handriti

Beneficia í Hólabiskupsdæmi með tilligg[j]andi jörðum, landskuldum og kúgildum

Efnisorð
15 (248v)
Lausavísa
Titill í handriti

Vísa um Grímsey

Upphaf

Hún er beint til enda strengd

Efnisorð
16 (248v-250r)
Nafnafræði
Titill í handriti

Þingstaðanöfn

Efnisorð
17 (250r-250v)
Firðir og andnes á Íslandi
Titill í handriti

Nafnatal fjarðanna kringum Ísland

Efnisorð
18 (251r)
Nafnafræði
Titill í handriti

Víkurnöfn

Efnisorð
19 (251r-251v)
Prestaköll Skálholtsbiskupsdæmis
Titill í handriti

Specification upp á þau prestaköll Skálholtstifti sem eiga að kontribúera til fátækraprestaekkna eftir kongelig majestets allra náðugast privilegio 5. júní 1750

Efnisorð
20 (252r-259v)
Lögmannatal
Titill í handriti

Anno 927 kom Úlfljótur út hingað …

Athugasemd

Í dálki til hliðar eru athugasemdir

Lögmannatal

21 (260r-262v)
Annálar
Titill í handriti

977 dró [sic] Ólafur kóngur í Garðaríki …

Athugasemd

Óheilt, án titils

Efnisorð
22 (263r-264r)
Lögmannatal
Titill í handriti

[16]62 var Þorleifur Kortsson …

Athugasemd

Framhald af lögmannatali á blöðum 252r-259v

23 (265r-276v)
Registur kónga, hirðstjóra, biskupa og lögmanna
Titill í handriti

Registur Danmerkurkónga, Íslands hirðstjóra, biskupa og lögmanna frá anno 938 sem eftirfylgir

Athugasemd

Hér í skrá um skólameistara í Skálholti, með hendi frá því um 1715

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 275 + iii blöð (180 mm x 150 mm) Auð blöð: 234-235 og 264v
Tölusetning blaða
Blað 89r er ranglega merkt 90 og hefur það áhrif á blaðtalningu út handritið.
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

I. [Jón Ólafsson, Grímsstöðum]

II. [Vigfús Jónsson í Hítardal] (236-242)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 3vstendur með hendi H[annesar] Þ[orsteinssonar]: Upphaf þessa annálasafns (eftir Jón Ólafsson á Grímstöðum) er í J.S. 88 8vo , en aftan af því handriti vantar (endar síðast í árinu 1663).

Vera má að eitthvað af handritinu sé með hendi Ólafs Jónssonar í Arney, sonar Jóns Ólafssonar á Grímsstöðum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1740-1750?]
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 28. desember 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn