Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 756 4to

Vis billeder

Snorra Edda og Skálda; Island, 1777-1854

Navn
Snorri Sturluson 
Fødselsdato
1178 
Dødsdato
16. september 1241 
Stilling
Lögsögumaður 
Roller
Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Oddur Oddsson 
Fødselsdato
1565 
Dødsdato
16. oktober 1649 
Stilling
Præst 
Roller
Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Björn Jónsson 
Fødselsdato
1574 
Dødsdato
28. juni 1655 
Stilling
Landman; Lovrettemand; Lovrettemand 
Roller
Forfatter; Digter; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Þorlákur Guðbrandsson Vídalín 
Fødselsdato
1672 
Dødsdato
1707 
Stilling
Sysselmand 
Roller
Forfatter; Digter 
Flere detaljer
Navn
Eggert Ólafsson 
Fødselsdato
1. december 1726 
Dødsdato
30. maj 1768 
Stilling
Varalögmaður 
Roller
Forfatter; Skriver; Digter; Marginal; recipient; Informant 
Flere detaljer
Navn
Loftur Guttormsson ; ríki 
Dødsdato
1432 
Stilling
Hirðstjóri 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Oddur Þórðarson 
Stilling
 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Sigurður Jónsson skáldi 
Fødselsdato
1722 
Stilling
 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Árni Ólafsson Thorlacius 
Fødselsdato
12. maj 1802 
Dødsdato
29. april 1891 
Stilling
Kaupmaður 
Roller
Skriver; Donor; Marginal; Informant 
Flere detaljer
Navn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fødselsdato
14. juni 1946 
Stilling
Handritavörður 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Fuld titel

Snorra Edda og Skálda samt mörg ýmisleg fáséð fornkvæði og fleira þeim til eftirsjónar sem skáldskap vilja stunda Skrifað eftir besta handriti sem þá fékkst að Bjarneyjum á Breiðafirði anno MDCCLXXVII. 1854

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

Rubrik

„Snorra Edda og Skálda, samt mörg ýmisleg fáséð fornkvæði og fleira þeim til eftirsjónar sem skáldskap vilja stunda. Skrifað eftir besta handriti sem þá fékkst að Bjarneyjum á Breiðafirði anno MDCCLXXVII 1854“

Nøgleord
2(66r)
Vísur
Rubrik

„Fornaldar fyrri skáldin“

Nøgleord
3(66v-68v)
Gátur Gestumblinda
Rubrik

„Gátur Gestumblinda með ráðningum Heiðreks kóngs“

Nøgleord
4(68v-69r)
Gátur
Rubrik

„Bóndi nokkur sendi sinn húskarl“

Nøgleord
5(69r-94r)
Onomatologia propriorum nominum gentis Islandiæ eorumqve etijmon. Nafnatal og...
Forfatter
Rubrik

„Onomatologia propriorum nominum gentis Islandiæ eorumqve etijmon. Nafnatal og þýðingar hvað þessi þjóð um hönd hefur með sínum rökum og upptökum“

Nøgleord
6(94r-109v)
Nokkuð lítið samtak um rúnir, hvaðan þær séu, hverjir þær hafi mest tíðkað … ...
Rubrik

„Nokkuð lítið samtak um rúnir, hvaðan þær séu, hverjir þær hafi mest tíðkað … uppteiknað til umbótar vitra manna á Skarðsá í Skagafirði anno 1642“

Nøgleord
7(110r-115v)
Hugsvinnsmál
Rubrik

„Hugsvinnsmál skrifast hér harla nytsöm“

8(115v-119r)
Sólarljóð
Rubrik

„Hér skrifast Sólarljóð“

9(119r-125r)
Skynsamlegar spurningar og andsvör uppá þær gefnar, fróðlegar og mjög minnilegar
Rubrik

„Skynsamlegar spurningar og andsvör uppá þær gefnar, fróðlegar og mjög minnilegar“

Nøgleord
10(125r-128v)
Aldarháttur ortur af því nafnfræga höfuðskáldi Þorláki Guðbrandssyni Vídalín
Rubrik

„Aldarháttur ortur af því nafnfræga höfuðskáldi Þorláki Guðbrandssyni Vídalín“

11(128v-133v)
Hér næst skrifast Háttalykill ortur af Þorláki Guðbrandssyni Vídalín
Rubrik

„Hér næst skrifast Háttalykill ortur af Þorláki Guðbrandssyni Vídalín“

Nøgleord
12(133v-138r)
Krákumál
Rubrik

„Krákumál svo kölluð“

13(138r-145r)
Nú skrifast hér kviðlingur. Nefnist: Það upp vaknaða Ísland … kveðinn af vice...
Rubrik

„Nú skrifast hér kviðlingur. Nefnist: Það upp vaknaða Ísland … kveðinn af vicelögmanni Eggert Ólafssyni til 28. október 1749“

14(145r-157r)
Hér skrifast forntöluð réttmæli úr norrænu
Rubrik

„Hér skrifast forntöluð réttmæli úr norrænu“

15(157r-162r)
Nokkrir fornmanna málshættir
Rubrik

„Nokkrir fornmanna málshættir“

Nøgleord
16(162v-174r)
Annáll um ríkisstjórnan Danmerkur kónga frá upphafi
Rubrik

„Annáll um ríkisstjórnan Danmerkur kónga frá upphafi“

Nøgleord
17(174r-180v)
Hér skrifast Háttalykill hinn dýri sem Loftur hinn ríki Guttormsson kvað til ...
Rubrik

„Hér skrifast Háttalykill hinn dýri sem Loftur hinn ríki Guttormsson kvað til Kristínar Oddsdóttur hver eð bjó að Möðruvöllum“

Nøgleord
18(180v-181r)
Vísur
Rubrik

„Tvær vísur Odds Þórðarsonar“

Nøgleord
19(181r-187r)
Nú eftirfylgja bragarhættir ýmislegir sem almennt tíðkast á rímum
Rubrik

„Nú eftirfylgja bragarhættir ýmislegir sem almennt tíðkast á rímum“

Nøgleord
20(187r-189v)
Nú eftirfylgja nokkrar vísur ortar af Sigurði Jónssyni skálda um sýslumann Si...
Rubrik

„Nú eftirfylgja nokkrar vísur ortar af Sigurði Jónssyni skálda um sýslumann Sigurð Vigfússon, valdsmann forðum yfir Dalasýslu, dróttkveðnar, sneyddar og alhendar“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
i + 195 + v blöð (186 mm x 155 mm) Autt blað: 1v
Foliering

Yngri blaðsíðumerking 14-384 (8r-195r)

Skrift

Tvær hendur

Óþekktur skrifari

[Decoration]

Litskreyting: 195v, litur blár og rauður

Bókahnútur: 162r

Tilføjet materiale

Blöð 1-7 eru yngri innskotsblöð, skrifuð 1854 með annarri hendi, 1r

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1777-1854
Erhvervelse

Dánarbú Árna Thorlacius, seldi, 1894

[Additional]

[Record History]
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 30. júlí 1999
[Custodial History]

Athugað 1999

gömul viðgerð

[Surrogates]

101 spóla negativ 35 mm

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
« »