Skráningarfærsla handrits

Lbs 697 4to

Rímnabók ; Ísland, 1824-1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-31v)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Titill í handriti

Rímur af Víglundi væna. Kveðnar af Ásgrími Magnússyni á Höfða á Höfðaströnd

Upphaf

Skortir ei þann skemmtan lér / skjótar ástir kvenna …

Skrifaraklausa

Endir. Vitnar Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði 1824

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
2 (32r-52r)
Rímur af Hermanni illa
Upphaf

Valur Óma fljúga frá / fasta þagnar landi …

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
3 (52v-59r)
Rímur af Jökli Búasyni
Höfundur
Upphaf

Margir eru mætir nú / menn í þessu landi …

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
4 (59v-71r)
Rímur af fóstbræðrum Agnari og Sörkvi
Höfundur
Upphaf

Frosta vildi ég fleyta skeið / fram úr vörum sagna …

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
5 (71v-85r)
Rímur af Friðþjófi frækna
Upphaf

Austra skeið ég ýta vil / óðar smíði gala …

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
6 (85v-93r)
Rímur af Eiríki víðförla
Upphaf

Mörgum þykir merkilegt / mannvitsgæddum lýði …

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
7 (93v-98v)
Eylandsrímur
Titill í handriti

Eylandsrímur ortar af Páli á Hryggjum út af skipbroti og hrakningi Eingelskra við eylandið Phynes árið MDCX

Upphaf

Vindólfs ferjan vill á skeið / víkja máls af sandi …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
8 (98v-106v)
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Upphaf

Yggjar minni ofan snýr / elsku lands úr hlíðum …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
9 (106v-116r)
Rímur af Heródes
Upphaf

Sónar lög úr sagna dal / sjaldan læt ég renna …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
10 (116r-122r)
Tímaríma
Upphaf

Oft eru kvæða efni rýr / ekki stundum parið …

Skrifaraklausa

Tímaríma kveðin af Jóni Sigurðssyni í Dalasýslu

Athugasemd

217 erindi.

Efnisorð
11 (122r-123v)
Tímaríma
Upphaf

Forðum hafa fróðir menn / fagnað Sónar blandi …

Skrifaraklausa

Önnur tímaríma kveðin af Jóni Einarssyni á Hraukbæ í Vaðlasýslu

Athugasemd

60 erindi.

Efnisorð
12 (124r-126v)
Ríma af Jannesi
Upphaf

Verður Herjans vara bjór / við skáldmæli kenndur …

Skrifaraklausa

Þessarar bókar réttur eigandi er ég undirskrifaður með eigin hendi. Vitanar Heiði í Sléttuhlíð dag 19. október 1827. Þorsteinn Þorsteinsson.

Athugasemd

86 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 126 + iv blöð (210 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1824-1827.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 318.

Lýsigögn