Skráningarfærsla handrits

Lbs 694 4to

Rímnabók ; Ísland, 1810-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-36v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Upphaf

Skýrri vildi ég skemmta þjóð / ef skatnar hlýða vilja …

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
2 (43r-86v)
Rímur af Trójumönnum
Athugasemd

26 rímur.

Óheilt, vantar fyrstu rímuna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vii +86 + vii blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810-1830.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Á blaði 37v stendur Hannes Halldórsson á Skriðulandi á þessa bók, vitnar Ólafur Björnsson

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 317.
Lýsigögn
×

Lýsigögn