Skráningarfærsla handrits

Lbs 687 4to

Rímnabók ; Ísland, 1836-1837

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-21r)
Rímur af Remundi og Melúsínu
Titill í handriti

Rímur af Remundi og Melúsína gjörðar af sáluga séra Helga Benediktssyni á Stærra Árskógi

Upphaf

Hér skal Vandils húna björn / halda máls af inni …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
2 (21v-27r)
Rímur af Faethon
Upphaf

Eitt er nafn, sem ekki er von / að öllum muni henta …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
3 (27v-47v)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Otúel. Ortar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm / í flegðu veðri skríða …

Skrifaraklausa

Skrifaðar þann 8. febrúar 1836 á Heiði. Vitnar Þorsteinn Þorsteinsson

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
4 (48r-119v)
Rímur af Bálant
Titill í handriti

Rímur af Bálant kveðnar af sáluga Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Herjans skyldi ég horna sraum / hella úr keri góma …

Skrifaraklausa

'Rímurnar eru endaðar þann 22. apríl 1837. Vitnar Sigurður Jónsson Þönglaskála

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
5 (120r-135v)
Rímur af Valves og Aðalheiði
Titill í handriti

Rímur af Valvesi og Aðalheiði gjörðar af Mr. Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi

Upphaf

Líttu til mín, ljóða norn / líknar augum þínum …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
6 (135v-145r)
Kvæði og ljóðabréf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 145 + v blöð (194 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1836-1837.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 314.
Lýsigögn
×

Lýsigögn