Håndskrift detailjer
Lbs 680 4to
Vis billederSögubók; Island, 1823-1827?
Indhold
„Eyrbyggja eður Þórnesinga saga“
„Þessi sag[a] var skrifuð eftir handariti síra Jóns sál. Helgasonar að Mánastöðum í Unudal 1759 en nú af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði 1823 (52r)“
„Hér hefst Svarfdæla saga“
„Enduð þann 11. marsi 1827 á Heiði af Þ. Þsyni (80r)“
„Fragment Víga-Styrs sögu og Heiðarvíga sögu, brot“
„Skrifuð eftir handarriti Gísla Konráðssonar á Skörðugili neirðra [þ.e. nyrðra] anno MDCCCXXII, en nú að nýju skrifað af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði í Sléttuhlíð anno MDCCCVL [?] (107r)“
Formáli og endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta Heiðarvíga sögu á blöðum 81r-95r81r-95r
„Sögubrot af viðskiptum þeirra Svarfdæla og Guðmundar ens ríka“
„Cætera decunt (127v)“
Sögubrot af Gull-Þóri og öðrum Þorskfirðingum
Niðurlag vantar
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-103 (1r-52r), 1-55 (53r-80r), 1-94 (81r-127v)
Ein hönd ; Skrifari:
Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði í Sléttuhlíð
Blýantsmerking í handriti telur blöð með yngra efnisyfirliti og stemmir sú talning því ekki við talningu hér
Á saurblaði (5r) er yngra efnisyfirlit
Historie og herkomst
Safn síraEggerts Briem, seldi, 8. maí 1893
[Additional]
Athugað 1998
gömul viðgerð
59 spóla negativ 35 mm
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|