Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 672 4to

Vis billeder

Sögubók; Island, 1829-[1840?]

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-7r)
Grænlendinga þáttur
Rubrik

„Söguþáttur af Einari Sokkasyni Grænlending“

Kolofon

„Af þessu ágripi eins og mörgum öðrum dæmum má það sjá að ei stóð altíð gott af ráðum biskupanna í páfadóminum. Enduð þann 23. nóvember 1829 á Heiði í Sléttuhlíð af Þorsteini Þorsteinssyni7r

2(7v-11v)
Hauks þáttur hábrókar
Rubrik

„Söguþáttur af Hauki hábrók og Vígharði“

Kolofon

„Þetta ágrip finnst í Flateyjarbók úr hvörri Þormóður Torfason hefur upp sett það á latínu“

Bemærkning

Framan við: Úr latínu fljótlega á íslensku snarað

3(11v-16v)
Slysa-Hrapps saga
Rubrik

„Söguþáttur af Slysa-Hrappi úr latínu á íslensku snaraður af sagnabókum Þormóðar Torfasonar“

Bemærkning

Þessi þáttur er öðruvísi í Njálu

Nøgleord

4(17r-19v)
Ævintýri af Gyðingnum gangandi
Rubrik

„Ævintýri af Gyðingnum gangandi“

Kolofon

„Í lok sögu: [… nú skrifað á ný anno 1840 …]19v

Nøgleord
5(19v-20r)
Draumur S[ank]te Péturs
Nøgleord
6(20r-20v)
Fátt eitt um þá gömlu siði á Íslandi
7(20v-21r)
Teikn það er Guðmundur Ólafsson á Hofi á Höfðaströnd sá aðfarandi nóttu þess 24. janúari an[n]o 1744 um miðnætti er sem eftir fylgir
Nøgleord
8(21r-22r)
Sýn í Bensalem
Bemærkning

Titill með annarri hendi

Nøgleord
9(22r-24r)
Eitt lítið sögukorn
Begynder

Það var eitt [sinn] kóngur sem réði fyrir Vallandi

Bemærkning

Af Alanus Alassíussyni kölskafóstra

Nøgleord

10(24r-24v)
Saga
Begynder

Þegar Magistir Brynjúlfur Sveinsson var í Skálholti biskup …

Nøgleord
11(24v-25v)
Saga
Begynder

Vestur í Otrardal bjó eitt sinn bóndi nokkur …

Nøgleord

12(25v-26r)
Saga
Begynder

Þegar séra Þorleifur Skaftason var í Múla …

Nøgleord
13(26r-27v)
Saga
Begynder

Árið 1528 skeði sá tilburður í einni borg í Saxlandi

Bemærkning

Um kölska málaflutningsmann

Nøgleord

14(27v-28v)
Sendibréf
Rubrik

„Bréf af Pétri Páli ábóta til Konsenta, til prinsins af Bisignano“

15(28v-29r)
Saga
Begynder

Það voru einu sinni vermenn er fóru suður …

Nøgleord

16(29r-30r)
Saga
Begynder

Það var einn bóndi á bæ og átti væna konu …

Nøgleord

17(30r-31r)
Saga af einum soldat
Begynder

Það bar eitt sinn til við messugjörð í Litt í Skotlandi …

Nøgleord
18(31r-37r)
Saga af fjórum kaupmönnum
Begynder

Á því ári eftir Kristi fæðing anno 1424 …

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
iii + 37 + iii blöð (198-209 mm x 159-168 mm) Autt blað: 37v
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-32 (1r-16v), yngri blaðsíðumerking 135-142 (1r-4v), 1-43 (17r-37r)

Layout
Griporð í síðari hluta handrits
Skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði í Sléttuhlíð

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1829-[1840?]
Erhvervelse

Safn síra Eggerts Briem, selt, 8. maí 1893

[Additional]

[Record History]
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda16. júní 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 05. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. ágúst 1998
[Custodial History]

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »