Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 530 4to

Vis billeder

Íslenskar þjóðsögur og ævintýri; Island, 1850-1865.

Navn
Jón Árnason 
Fødselsdato
17. august 1819 
Dødsdato
4. september 1888 
Stilling
Bibliotekar 
Roller
Korrespondent; Skriver; Donor; Forfatter; Ejer; collector 
Flere detaljer
Navn
Björn Þorleifsson 
Fødselsdato
21. juni 1663 
Dødsdato
13. juni 1710 
Stilling
Biskop 
Roller
Ejer; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Magnús Arason 
Fødselsdato
1684 
Dødsdato
19. januar 1728 
Stilling
Kaptajn 
Roller
Ejer; Forfatter; Digter 
Flere detaljer
Navn
Halldór Þorbergsson 
Fødselsdato
1623 
Dødsdato
1711 
Stilling
Lovrettemand 
Roller
Ejer; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Guðbrandur Vigfússon 
Fødselsdato
13. marts 1827 
Dødsdato
31. januar 1899 
Stilling
Forsker 
Roller
Lærd; Donor; Skriver; Korrespondent; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Magnús Grímsson 
Fødselsdato
3. juni 1825 
Dødsdato
18. januar 1860 
Stilling
Præst; Præst 
Roller
Forfatter; Skriver; Digter; Informant; collector; Recipient 
Flere detaljer
Navn
Jón Þórðarson 
Fødselsdato
3. oktober 1826 
Dødsdato
13. juni 1885 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver; Ejer; Donor; Informant 
Flere detaljer
Navn
Þorsteinn Þórarinsson 
Fødselsdato
28. september 1831 
Dødsdato
7. juni 1917 
Stilling
Prestur 
Roller
Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Helgi Helgason 
Fødselsdato
1807 
Dødsdato
1862 
Stilling
Trykker 
Roller
Printer 
Flere detaljer
Navn
Búi Jónsson 
Fødselsdato
2. maj 1804 
Dødsdato
26. februar 1848 
Stilling
Prestur 
Roller
Digter; Marginal; Informant 
Flere detaljer
Navn
Skúli Gíslason 
Fødselsdato
14. august 1825 
Dødsdato
2. december 1888 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver; Forfatter; Informant 
Flere detaljer
Navn
Markús Gíslason 
Fødselsdato
30. oktober 1837 
Dødsdato
15. oktober 1890 
Stilling
Skólapiltur; Prestur 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fødselsdato
13. juli 1781 
Dødsdato
31. december 1861 
Stilling
Rektor 
Roller
Korrespondent; Skriver; Ejer; Digter; Forfatter; Informant; Oversætter; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Ingibjörg Pálsdóttir 
Fødselsdato
1807 
Dødsdato
15. maj 1891 
Stilling
 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Ólafur Sigurðsson Sívertsen 
Fødselsdato
1790 
Dødsdato
1860 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver; Ejer; Digter; Korrespondent; Ejer; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Þorkell Eyjólfsson 
Stilling
Prestur 
Roller
Korrespondent; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Halldór Guðmundsson 
Fødselsdato
3. februar 1826 
Dødsdato
13. februar 1904 
Stilling
Kennari 
Roller
Skriver; collector 
Flere detaljer
Navn
Jón Sigurðsson 
Fødselsdato
11. maj 1828 
Dødsdato
26. juni 1889 
Stilling
Umboðsmaður; Alþingismaður 
Roller
recipient; Skriver; Informant; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Páll Jónsson 
Fødselsdato
15. januar 1818 
Dødsdato
8. november 1870 
Stilling
Prestur 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Sveinn Auðunarson 
Fødselsdato
1782 
Dødsdato
24. juni 1866 
Stilling
 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Runólfur Jónsson 
Fødselsdato
1813 
Dødsdato
26. januar 1881 
Stilling
Bóndi 
Roller
Informant; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Jón Þorláksson 
Fødselsdato
13. december 1744 
Dødsdato
21. oktober 1819 
Stilling
Præst 
Roller
Korrespondent; Recipient; Skriver; Oversætter; Digter 
Flere detaljer
Navn
Gísli Konráðsson 
Fødselsdato
18. juni 1787 
Dødsdato
22. februar 1877 
Stilling
Forsker 
Roller
Skriver; Digter; Forfatter; Marginal; Informant 
Flere detaljer
Navn
Eiríkur Kúld 
Fødselsdato
12. juni 1822 
Dødsdato
19. juli 1893 
Stilling
Prestur 
Roller
Ejer; Korrespondent; Skriver; Digter; Informant 
Flere detaljer
Navn
Benedikt Þórðarson 
Fødselsdato
30. juli 1800 
Dødsdato
9. december 1882 
Stilling
Præst 
Roller
Digter; Informant 
Flere detaljer
Navn
Sigurður Guðmundsson 
Fødselsdato
9. marts 1833 
Dødsdato
7. september 1874 
Stilling
Maler 
Roller
Korrespondent; Skriver; Informant; Digter 
Flere detaljer
Navn
Ólafur Sveinsson 
Fødselsdato
1762 
Dødsdato
28. juli 1845 
Stilling
Landman 
Roller
Skriver; Informant; collector 
Flere detaljer
Navn
Steingrímur Jónsson 
Fødselsdato
17. august 1769 
Dødsdato
14. juni 1845 
Stilling
Biskop 
Roller
Skriver; Donor; Ejer; Forfatter; Korrespondent; recipient; Marginal 
Flere detaljer
Navn
Guðrún Guðmundsdóttir ; skálda 
Stilling
 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Hannes Erlendsson 
Fødselsdato
20. december 1789 
Dødsdato
19. juli 1869 
Stilling
Skósmiður 
Roller
Marginal 
Flere detaljer
Navn
Sveinn Ögmundsson lati 
Fødselsdato
9. september 1817 
Dødsdato
16. december 1876 
Stilling
Málari; Veggfóðrari 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Páll Jónsson 
Fødselsdato
23. august 1812 
Dødsdato
8. december 1889 
Stilling
Prestur 
Roller
Informant; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Brynjólfur Jónsson 
Fødselsdato
26. september 1838 
Dødsdato
16. maj 1914 
Stilling
Rithöfundur 
Roller
Skriver; Forfatter; Donor 
Flere detaljer
Navn
Maurer, Konrad 
Fødselsdato
29. april 1823 
Dødsdato
16. september 1902 
Stilling
Professor 
Roller
Ejer; Forfatter; Skriver; Informant; Korrespondent; recipient 
Flere detaljer
Navn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fødselsdato
2. november 1808 
Dødsdato
24. maj 1887 
Stilling
Præst 
Roller
Ejer; Donor; Skriver; Forfatter; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Hólmfríður Þorvaldsdóttir 
Fødselsdato
29. september 1812 
Dødsdato
25. november 1876 
Stilling
Húsfreyja 
Roller
Ejer; Informant 
Flere detaljer
Navn
Jón Högnason 
Fødselsdato
23. marts 1807 
Dødsdato
23. juni 1879 
Stilling
Prestur 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Skúli Magnússon Nordahl 
Fødselsdato
5. januar 1842 
Dødsdato
1. juni 1881 
Stilling
Sýslumaður 
Roller
Informant; Digter 
Flere detaljer
Navn
Matthías Jochumsson 
Fødselsdato
11. november 1835 
Dødsdato
18. november 1920 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver; Digter; Korrespondent; Marginal; collector 
Flere detaljer
Navn
Snæbjörn Egilsson 
Fødselsdato
22. september 1837 
Dødsdato
10. februar 1894 
Stilling
 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Guðmundur Gísli Sigurðsson 
Fødselsdato
4. oktober 1834 
Dødsdato
25. maj 1892 
Stilling
Præst 
Roller
Donor; Forfatter; Digter; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Guðrún Jónsdóttir 
Stilling
 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Magnús Einarsson 
Fødselsdato
4. november 1828 
Dødsdato
31. januar 1894 
Stilling
 
Roller
recipient; Informant 
Flere detaljer
Navn
Jón Bjarnason 
Fødselsdato
1801 
Dødsdato
7. februar 1873 
Stilling
 
Roller
Informant 
Flere detaljer
Navn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fødselsdato
30. september 1826 
Dødsdato
20. oktober 1912 
Stilling
Lögregluþjónn 
Roller
Skriver; Ejer; Donor; recipient; Informant; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Þorvarður Ólafsson 
Fødselsdato
1829 
Dødsdato
29. november 1872 
Stilling
Hreppstjóri 
Roller
Ejer; Informant; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fødselsdato
28. marts 1983 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fødselsdato
9. juni 1968 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-2v)
Einstakir galdramenn
Rubrik

„3. Grein. Einstakir galdramenn“

Begynder

Opt má svo að bera, jafnvel nú á dögum …

Ender

„… Skipreikinn“

Kolofon

„1. Sjá um sagnaranda á undan í III.flokks 2.grein. 2. Hann hefir sagt Dr. Maurer frá þessari sögu, sjá Isl. Volkss. 108.bls. sem inngángur þessi er tekinn eptir (1r).“

„1.Sagan um Latínu-Bjarna er tekin eptir handriti Skúla prests Gíslasonar, eptir frásögn Páls Ólafssonar, proventukarls á Brúsastöðum í Vatnsdal nyrðra, og álítur Skúli prestur hann minnugastan, áreiðanlegastan og beztan sögumann sinn (2r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Skriver Jón Árnason

Bemærkning

Endar á upptalningu á innihaldi kaflans.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 468 og 469.

Nøgleord
2(4v-5v)
Fabula um Sæmund fróða
Begynder

Sæmundur hinn fróði sigldi og fór í Svartaskóla …

Ender

„… og slapp hann því af stúlkunnni í það sinn. “

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 469 og 470.

Fyrir framan söguna, á síðum 3r og 4r eru forsíða og athugasemd um uppruna sögunnar. Forsíðan er með hendi Jóns Árnasonar, en athugasemdir með hendi Guðrands Vigfússonar.

Nøgleord
3(5v-6r)
Vatnsburður kölska
Begynder

Griðkona ein í Odda …

Ender

„… og missti hann því griðkonuna.“

Kolofon

„Þessar sögur munu vera frá mag. Birni (Guðbrandur) (6r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 470 og 471.

4(6v)
Um Sæmund fróða
Begynder

Það er mál manna að Sæmundur fróði hafi numið fjölkyngi …

Ender

„… sem hér eptir fylgja. “

Kolofon

„Héðan frá með hönd Árna Magnússonar. Þessum 9 sögum hefir Halldór Þorbergsson (á Súlu) safnað (6v).“

Ansvarserklæring
Nøgleord

5(6v)
Viðarflutningur kölska
Begynder

Skipaði Sæmundur kölska að hvöggva upp skóg …

Ender

„… eru í þeim dal enn.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Fyrri hluti textans. Sjá nr. 7.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471 og 472.

6(7r)
Kvonfang Sæmundar
Begynder

Sæmundur fróði átti fátæka konu …

Ender

„… Svo sefaðist hún.“

Kolofon

„Allt hér eftir með hendi Árna (7r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471.

7(7r)
Kvonfang Sæmundar
Begynder

Stúlka ein fátæk fór um Rangárvelli …

Ender

„… og lét af þessu stærilæti.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471.

8(7v-8r)
Nornin á Saxlandi
Begynder

Sæmundur prestur fróði lofaði konu nokkurri …

Ender

„… Þau merki eru söm og sjáanleg allt til þessa dags.“

Kolofon

„Með hendi kapt. Magnúsar Arasonar“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471.

9(8r)
Kölski smíðar brú á Rangá
Begynder

Sæmundur skipaði Skolla að gera brú yfir Rangá …

Ender

„… og fékk eigi annað til launa.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472.

10(8r-8v)
Knararhóll hjá Odda
Begynder

Skip kom af hafi fyrir sunnan land …

Ender

„… stærstur allra í kirkjuhurðum á Íslandi.“

Kolofon

„1) Hóllinn heitir enn nú Knararhóll, segir Árni Magnússon (8r-8v).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472.

11(9r)
Sálufélag Sæmundar
Begynder

Það hafði Sæmundur fróði heyrt í fornum spám …

Ender

„… Þá gaf Sæmundur sig í ljós og gladdist af sálufélaginu.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472 og 473.

12(9r-9v)
Fjósamaðurinn í Odda
Begynder

Svo bar til í Odda …

Ender

„… kastaði svo bandinu og slapp af kaupinu.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473.

13(9v)
Sæmundur spáir fyrir kálfi
Begynder

Eitt sinn var Sæmundur fróði á siglingu hingað til lands …

Ender

„… hafði hvít hár í rófunni og lá á millum augnanna.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.

14(9v-10r)
Kölski mokar Oddafjósið
Begynder

Einn laugardag skipaði Sæmundur kölska …

Ender

„… og er enn með sama móti augsýnilega í stéttarsteininum fyrir austurbæjardyrunum í Odda þess merki fimm fingra djúpt.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473.

15(10r-10v)
Galdrabókin í Skálholtskirkjugarði
Begynder

Sæmundur hafði heyrt af góðum félaga sínum er Jón hét …

Ender

„… en Jón missti bókarinnar.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473 og 474.

16(10v-11r)
Pauri lætur í minni pokann
Begynder

Í Odda er vatsnból hið örðugasta …

Ender

„… sem enn nú sjást vegsummerki.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.

17(12r-12v)
Sólarljóð
Rubrik

„Sólarljóð“

Begynder

Sæmundur andaðist 1133 …

Ender

„… Í þá daga er sagt að verið hafi 300 hurðir á járnum í Næfraholti.“

Kolofon

„Með óþekktri hönd frá enda 17. aldar (12r).“

„Árni Magnússon segir um legstein Sæmundar að hann sé ekki annað en stór hnöllungssteinn. Árni nefnir og glæri lestrarherbergi Sæmundar í Odda (12v).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475.

18(13r)
Pauri lætur í minni pokann
Begynder

Sæmundur og fjandi höfðu felingaleik …

Ender

„… svo fjandi varð sig upp að gefa.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.

19(13r)
Pauri lætur í minni pokann
Begynder

Sæmundur hafði felingaleik við fjanda …

Ender

„… og vann svo Sæmundur.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.

20(13r)
Vatnsburður kölska
Begynder

Skolli bar vatn …

Ender

„… sem hún bar undir beltinu.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 470 og 471.

21(13r)
Kölski mokar Oddafjósið
Begynder

Sæmundur hafði skipað skolla að moka fjóshauginn …

Ender

„… sem liggur fyrir dyrunum.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473.

22(13v)
Ólafur tóni
Begynder

Sæmundur fróði bauð Vestfirðingum …

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.

Nøgleord
23(13v)
Sálufélag Sæmundar
Begynder

Einhver hafði sagt Sæmundi …

Ender

„… en las síðan fræði sín.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472 og 473.

24(14r)
Svartiskóli
Begynder

Sæmundarsteinn var stór …

Ender

„… glæsir studerkammer Sæmundar“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475.

25(14r)
Sæmundarskóli
Begynder

Lífssteinn Sæmundar í Odda …

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475.

26(13v)
Pauri lætur í minni pokann
Begynder

Sæmundur reið Paura í selslíki …

Ender

„… en Sæmundur óð til lands.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.

27(15r-15v)
Svartiskóli
Rubrik

„Svartiskóli“

Begynder

Sá skóli var í fyrndinni til út í heimi …

Ender

„… að ganga seinastur út úr honum.“

Kolofon

„Eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (15r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.

28(15v-16r)
Svartiskóli
Begynder

Einu sinni voru þrír Íslendingar í Svartaskóla …

Ender

„… Þannig komst Sæmundur fróði burtu úr Svartaskóla með félögum sínum.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.

29(16r)
Svartiskóli
Begynder

Aðrir segja, að þegar Sæmundur fróði gekk upp riðið …

Ender

„… því kölski sleppti aldrei skugga hans aftur.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.

30(16v)
Svartiskóli
Begynder

Athugasemd. Ímyndunarafl þjóðarinnar …

Ender

„… hver á sínum tíma.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Skriver Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.

31(17r-18v)
Lítil undirvísun um lærdóm Sæmundar fróða
Rubrik

„Lítil undirvísun um lærdóm Sæmundar fróða“

Begynder

Þeir í Þýskalandi, sem vísir eru …

Ender

„… þó Sæmundur úr þrautum kæmist.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 476 og 477.

32(19r-20r)
Sæmundur fer úr Svartaskóla
Rubrik

„Sæmundur fer úr Svartaskóla“

Begynder

Það gjörðist í utanferð Sæmundar …

Ender

„… og heim til fósturjarðar sinnar.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (19r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 477 og 478.

33(21r-21v)
Sæmundur fróði fær Oddann
Rubrik

„Sæmundur fróði fær Oddann“

Begynder

Þegar þeir Sæmundur, Kálfur og Hálfdan …

Ender

„… en Sæmundur fékk Oddann.“

Kolofon

„Tekið eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (21r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 478.

34(21v)
Sæmundur fróði fær Oddann
Begynder

Athugasemd. Hér hefur enn orðið …

Ender

„… skipa prestum brauð á Íslandi.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Skriver Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 478.

35(22r-22v)
Heyhirðingin
Rubrik

„Heyhirðingin“

Begynder

Einu sinni átti Sæmundur fróði mikið af þurri töðu undir …

Ender

„… „Það er nú lítið orðið og mest allt gleymt sem ég kunni í ungdæmi mínu.““

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (22r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 478 og 479.

36(23r)
Kölski gjörði sig svo lítinn sem hann gat
Rubrik

„Kölski gjörði sig svo lítinn sem hann gat“

Begynder

Það var einu sinni að séra Sæmundur spurði kölska …

Ender

„… að Sæmundur gat altént haft kölska til hvers, sem hann vildi.“

Kolofon

„Eftir sögn manna í Borgarfirði (23r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 479.

37(24r-24v)
Flugan
Rubrik

„Flugan“

Begynder

Kölska var alltaf gramt í geði við Sæmund prest fróða …

Ender

„… en að liggja á altarinu um embættið hjá Sæmundi presti.“

Kolofon

„Eftir sögn Helga prentara Helgasonar (24r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 480 og 481.

38(25r-25v)
Púkablístran
Rubrik

„Púkablístran“

Begynder

Sæmundur fróði átti pípu eina …

Ender

„… og líkaði Sæmundi vel ráðskona hennar.“

Kolofon

„Eftir sögn H. prentara Helgasonar (25r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 479.

39(26r-26v)
Sæmundur og kölski kveðast á
Rubrik

„Sæmundur og kölski kveðast á“

Begynder

Einu sinni hafði Sæmundur prestur veðjað við kölska um það …

Ender

„… að þeir kvæðust síðan á.“

Kolofon

„Eftir sögn prófasts Búa sál. Jónssonar á Prestsbakka (26r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 480.

40(27r)
Viðarflutningur kölska
Rubrik

„Viðarflutningur kölska“

Begynder

Sæmundur skipaði anda þeim …

Ender

„… og sjást þessar nafnkenndu Varmadalsgrafir enn í dag.“

Kolofon

„Eftir Hrappseyjarbók (27r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471 og 472.

41(27r)
Skollagróf
Rubrik

„Skollagróf“

Begynder

Það er sagt, að Sæmundur fróði hafi látið skolla sækja skóg …

Ender

„… og er hún kölluð Skollagróf.“

Kolofon

„Almenn sögn eystra (27r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 479 og 480.

42(28r-28v)
Kölski er í fjósi
Rubrik

„Kölski er í fjósi“

Begynder

Einu sinni vantaði Sæmund fróða fjósamann …

Ender

„… og sér enn í hana lautina.“

Kolofon

„Eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (28r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 481.

43(29r-29v)
Púkinn og fjósamaðurinn
Rubrik

„Púkinn og fjósamaðurinn“

Begynder

Einu sinni hélt Sæmundur fróði fjósamann …

Ender

„… Betur að þú og ég gætum breytt eftir dæmi fjósamannsins.“

Kolofon

„Eftir vanalegri sögn manna í Borgarfirði (29r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 481.

Nøgleord
44(30r-30v)
Kölski ber vatn í hripum
Rubrik

„Kölski ber vatn í hripum“

Begynder

Svo bar til einn vetur, að maður kom til fjósakonu Sæmundar fróða …

Ender

„… því hann þóttist eiga honum fyrir grátt að gjalda.“

Kolofon

„Eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (30r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 482.

45(31r-31v)
Kaup kölska við vefjarkonuna
Rubrik

„Kaup kölska við vefjarkonuna“

Begynder

Einu sinni var vinnukona í Odda hjá Sæmundi fróða …

Ender

„… því þaðan í frá fékk vefjarkonan aldrei köku eða smjör frá kölska.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (31r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Skriver Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 482 og 483.

46(32r-33v)
Tornæmi drengurinn og kölski
Rubrik

„Tornæmi drengurinn og kölski“

Begynder

Einu sinni var dreng komið fyrir hjá séra Sæmundi …

Ender

„… og orðið ágætis maður.“

Kolofon

„Vestan úr Mýrasýslu, eftir Markús skólapilt Gíslason (32r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 483 og 484.

47(34r-34v)
Óskastundin
Rubrik

„Óskastundin“

Begynder

Sæmundur hinn fróði sagði, að óskastund væri á hverjum degi …

Ender

„… það gjörir biskupshesturinn.“

Kolofon

„Eftir sögn manna í Borgarfirði (34r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 484.

48(35r-36r)
Sæmundur fer til gleði á nýársnótt
Rubrik

„Sæmundur fer til gleði á nýársnótt“

Begynder

Dóttir Sæmundar hét Margrét …

Ender

„… og messaði þar á nýársdag.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (35r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 485.

49(37r-37v)
Sæmundur á banasænginni
Rubrik

„Sæmundur á banasænginni“

Begynder

Sæmundur hafði tekið meybarn í fóstur af fátækum manni …

Ender

„… Enda var þá allt mýbitið horfið og Sæmundur liðinn.“

Kolofon

„Eftir dr. Hallgrími Scheving (37r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 485 og 486.

50(38r)
Kirkjugarðsleg Sæmundar
Rubrik

„Kirkjugarðsleg Sæmundar“

Begynder

Sæmundur fróði lagði svo fyrir, þegar hann lá banaleguna …

Ender

„… sem haft hafa heimkomu.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (38r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 486.

51(39r-54v)
Frá Kálfi Árnasyni
51.1(40r-40v)
Kálfur leikur á Kölska
Rubrik

„Saga um Kálf Árnason (sem einu sinni er sagt að hafi búið á Laxlæk)“

Begynder

Þegar Kálfur Árnason var í Svartaskóla …

Ender

„… er dó í góðri elli.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (40r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 486 og 487.

51.2(41r-43r)
Kálfur fer að hitta Sæmund fróða
Rubrik

„Kálfur fer að hitta Sæmund fróða“

Begynder

Í annað sinn vildi Kálfur finna Sæmund fróða í Odda …

Ender

„… sem hann hafði numið fram yfir sig í Svartaskóla.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (41r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 487 og 488.

51.3(44r-44v)
Kálfur sendir Kölska eftir presti
Rubrik

„Kálfur sendir Kölska eftir presti“

Begynder

Einu sinni varð Kálfur veikur …

Ender

„… og verður hann því að fara burt við svo búið.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (44r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 488.

51.4(45r-45v)
Kálfur deyr
Rubrik

„Kálfur deyr“

Begynder

Þegar Kálfur var orðinn fjörgamall …

Ender

„… eins og hann hafði fyrirmælt. “

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (45r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 488 og 489.

52(46r-49r)
Sögubrot af Árum-Kára
Rubrik

„Sögubrot af Árum-Kára“

Begynder

Þá átti Kári bú að Selárdal við Arnarfjörð …

Ender

„… Og lýkur hér frá honum að segja.“

Kolofon

„Ólafur prófastur Sívertsen í Flatey hefur skrásett eftir sögn Arnfirðinga og skoðað sjálfur flest örnefnin (46r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 489 til 492.

Nøgleord
53(50r-51r)
Guðbjartur flóki og Hólabiskup
Rubrik

„Hólabiskup og Guðbjartur flóki“

Begynder

Guðbjartur prestur flóki í Laufási var mestur kunnáttumaður á sinni tíð …

Ender

„… sem voru rýndir í honum.“

Kolofon

„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (50r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 492 og 493.

54(52r-59v)
Straumfjarðar-Halla
54.1(52r-57r)
Uppruni Höllu
Begynder

Halla var uppi um sömu mundir og Sæmundur hinn fróði …

Ender

„… svo varð hann með öllu ónýtur.“

Kolofon

„Eftir sögnum af Mýrum og handriti séra Þorkels Eyjólfssonar á Borg (52r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 494.

54.2(58r)
Af Höllu og Elínu
Rubrik

„Straumfjarðar-Halla“

Begynder

Í Straumfirði á Mýrum bjó um það leyti …

Ender

„… Af henni eru þessar sögur, meðan hún bjó vestra.“

Kolofon

„Tekið eftir sögn kand. H. Guðmundssonar frá Ferjukoti í Borgarfirði (58r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 539.

54.3(58r-58v)
Vinnumenn Höllu og hundarnir
Begynder

Einu sinni heyrði Halla vinnumenn sína vera að tala um það …

Ender

„… Er þess ekki getið að vinnumennirnir hafi síðan öfundað hundana af æfi þeirra.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.

54.4(58v)
Halla fer í kaupstað
Begynder

Einu sinni sem oftar fór Halla í kaupstað …

Ender

„… of mikið hefi ég kennt þér," segir Halla.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 496 og 497.

54.5(58v-59r)
Halla breiðir tað
Begynder

Einu sinni átti Halla tað mikið borið á túni sínu …

Ender

„… Missti hann þá augað og var ætíð blindur á því síðan.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 539.

54.6(59r-59v)
Sláttumenn Höllu
Begynder

Það var siður Höllu, að hún sagði vinnumönnum sínum um sláttinn …

Ender

„… og fékkst enginn þeirra um þetta framar.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 540.

54.7(59v)
Ævilok Höllu og legstaður
Begynder

Halla mælti svo fyrir áður en hún dó …

Ender

„… og segja menn að kirkjan hafi verið þar síðan, eins og kerling sagði.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.

55(60r-60v)
Ólafur tóni
Rubrik

„Ólafur tóni“

55.1(60r)
Tónavör
Rubrik

„Ólafur tóni“

Begynder

Hann lifði í lok 14. aldar og var haldinn mesti galdramaður …

Ender

„… því engin mannshönd gat rogað við því.“

Kolofon

„Eftir handriti Guðbrands Vigfússonar (60r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.

55.2(60v)
Ýmislegt af Ólafi tóna
Rubrik

„Ólafur tóni“

Begynder

Í tíð Árna Magnússonar hafa verið fleiri sögur um Ólaf tóna á Vestfjörðum …

Ender

„… að Ólafur hafi numið galdra sína af Straumfjarðar-Höllu.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.

Nøgleord
56(61r-62r)
Gottskálk biskup grimmi
Rubrik

„Gottskálk biskup grimmi“

Begynder

Gottskálk biskup grimmi var hinn mesti galdramaður …

Ender

„… því þá tók annar sterkari í taumana.“

Kolofon

„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (61r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 499 og 500.

57(63r-73v)
Frá séra Hálfdani á Felli
Begynder

Séra Hálfdan var uppi á 16. öld …

Ansvarserklæring
57.1(64r-64v)
Kölski ber á völl fyrir Hálfdan
Rubrik

„Hálfdan prestur“

Begynder

Hálfdan Einarsson eða Eldjárnsson prestur á Felli í Sléttuhlíð í Skagafjarðarsýslu hafði lært í Svartaskóla með Sæmundi fróða …

Ender

„… sem heim liggur að staðnum.“

Kolofon

„Eftir sögn norðlenskra skólapilta 1845 (64r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 500.

57.2(65r)
Hálfdan prestur og Ólöf í Lónkoti
Begynder

Í Lónkoti í sókn Hálfdanar prests í Felli bjó kerling ein gömul …

Ender

„… en hún aftur flyðruna frá honum.“

Kolofon

„Eftir sögn norðlenskra skólapilta 1845 (65r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 500.

57.3(65v)
Hálfdan prestur og Ólöf í Lónkoti
Begynder

Einu sinni átti Hálfdan prestur útisæti mikið …

Ender

„… og orðið vitstola.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Strikað er yfir textann.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 500.

57.4(66r)
Ill er fylgja þín bróðir
Begynder

Gísli Konráðsson nefnir Sæmund skólabróður Hálfdanar …

Ender

„… en Sæmundur varð aldrei síðan heilskygn á því auga.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 503.

57.5(67r)
Hálfdan prestur Einarsson
Begynder

Séra Hálfdan var prestur að Felli í Sléttuhlíð …

Ender

„… eins og nú skal sýnt með nokkrum dæmum.“

Kolofon

„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (67r).“

Ansvarserklæring
57.6(67r-68v)
Málmeyjarkonan
Rubrik

„Málmeyjarkonan“

Begynder

Svo er frásagt, að þau ummæli hafi legið á Málmey í Skagafirði …

Ender

„… enda hefir enginn árætt að vera þar lengur, en í 20 ár.“

Kolofon

„Eftir handriti sama (67r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 501og 502.

57.7(69r-69v)
Hálfdan prestur þjónar Hvammsbrauði
Rubrik

„Hálfdan prestur þjónar Hvammsbrauði“

Begynder

Svo er sagt, að einn tíma væri prestlaust í Hvamms- og Ketubrauði …

Ender

„… mjög forn, í miðju skarðinu.“

Kolofon

„Páll prestur Jónsson í Hvammi hefir skrásett eftir gömlum manni á Skaga (69r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 504.

57.8(70r-70v)
Grímseyjarförin
Rubrik

„Grímseyjarförin“

Begynder

Það var á einum vetri ofanverðum …

Ender

„… Er þynnsta blaðkan á sporði þorsksins jafnan jölluð skollablaðka síðan.“

Kolofon

„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (70r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 502 og 503.

57.9(72r)
Steinunn á Tjörnum
Rubrik

„Steinunn á Tjörnum“

Begynder

Í Fellssókn er bær einn, sem heitir á Tjörnum …

Ender

„… en þeim er Steinunn hefði vitað af.“

Kolofon

„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (70r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 503 og 504.

57.10(73r-73v)
Dauði Hálfdanar prests
Rubrik

„Dauði Hálfdanar prests“

Begynder

Svo er sagt, að þegar á leið ævi Hálfdanar prests …

Ender

„… að Hálfdan prestur hafi fengið góðan samastað eftir dauðan.“

Kolofon

„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (70r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 504 og 505.

58(74r-75r)
Galdra-Leifi
Rubrik

„Galdra-Leifi“

Begynder

Þorleifur hét maður …

Ender

„… Lauk hann svo þessu verki létt og vel.“

Kolofon

„Eftir séra Magnús Grímsson (70r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 505 og 506.

Nøgleord
59(76r-83v)
Frá séra Magnúsi í Hörgslandi
Rubrik

„Frá séra Magnúsi á Hörgslandi og Höfðabrekku-Jóku (1652-1686)“

59.1(77r-77v)
Séra Magnús og séra Illugi
Rubrik

„Séra Magnús og séra Illugi“

Begynder

Svo er sagt, að prestur sá hafi þjónað á Kirkjubæjarklaustri sem Illugi hafi heitið …

Ender

„… og að aldrei hafi orðið vart við hann síðan.“

Kolofon

„Eftir Runólf Jónsson í Vík í Mýrdal (77r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 508 og 509.

59.2(78r-80r)
Flóða-Labbi
Rubrik

„Flóða-Labbi“

Begynder

Svo er sagt, að í tíð séra Magnúsar á Hörgslandi bjó bóndi nokkur í Hvammi undir Eyjafjöllum …

Ender

„… Enda varð aldrei vart við Flóða-Labba síðan.“

Kolofon

„Eftir sama (78r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 509 og 510.

59.3(81r-83r)
Höfðabrekku-Jóka
Rubrik

„Höfðabrekku-Jóka“

Begynder

Svo er sagt, að í fyrndinni hafi kona sú búið á Höfðabrekku, er Jórunn hét …

Ender

„… ekki hefur orðið vart við Jóku síðan.“

Kolofon

„Eftir Runólf Jónsson í Vík í Mýrdal (83r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 510 til 512.

59.4(83r-83v)
Missögn af Höfðabrekku-Jóku
Rubrik

„Missögn tekin eftir Ljóðabók Jóns Þorlákssonar II Kaupmannahöfn, 1843, 574. bls.“

Begynder

Þar segir, að sonur hennar hafi átt barn við stúlku …

Ender

„… en annar endi trefilsins sé fastur í steininum.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 512.

60(84r-86r)
Einar prestur galdrameistari
Rubrik

„Einar prestur galdrameistari“

60.1(84r-84r)
Uppruni Einars og ætt
Rubrik

„Einar prestur galdrameistari“

Begynder

Einar prestur var Nikulásson frá Héðinshöfða …

Ender

„… hann kenndi sonum sínum fjölkynngi.“

Kolofon

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar (84r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 513.

60.2(84r-84v)
Einar seiðir að sér hval
Begynder

Það var einu sinni í harðæri …

Ender

„… og byrgði Einar prestur þannig sveitina með hval þessum ókeypis.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 513.

60.3(84v-85v)
Af Einari og Birni hinum vestfirska
Begynder

Af því mjög varð hljóðbært um fjölkynngi Einars …

Ender

„… að það hefði orðið af völdum Bjarnar.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 513 og 514.

60.4(85v-86r)
Ýmislegt af Einari og niðjum hans
Begynder

Einar prestur andaðist gamall 1699 …

Ender

„… að engum gerði hann mein.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 514 og 515.

61(87r-88v)
Jón prestur gamli á Þæfusteini
Rubrik

„Jón prestur gamli á Þæfusteini“

61.1(87r)
Sagnarandinn
Rubrik

„Jón prestur gamli á Þæfusteini“

Begynder

Jón var orðinn prestur í Nesþingum undir Jökli 1580 …

Ender

„… sem hann söng yfir.“

Kolofon

„Eftir handriti frá séra Eiríki Kúld (87r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 516.

61.2(87r-88r)
Sveitakerlingin og langan
Begynder

Sagt er, að Jöklamenn sæu ofsjónum yfir þessari fjölfræði …

Ender

„… ef hann vildi hefna sín.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 516 og 517.

61.3(88r-88v)
Hjallþjófurinn
Begynder

Sú er enn ein sögn frá Jóni presti …

Ender

„… .og er sagt hann hefði það að heilræði.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 517.

62(89r-92v)
Galdra-Manga
62.1(90v)
Hrakningar Möngu
Rubrik

„Galdra-Manga“

Begynder

Það bar til í Trékyllisvík á Ströndum …

Ender

„… að hann kæmi ekki upp framar né yrði að meini.“

Kolofon

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar og séra Benedikts Þórðarsonar á Brjánslæk (89r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 517 og 518.

62.2(90v-92v)
Af Möngu og Tómasi presti
Begynder

Tómas hét prestur …

Ender

„… og kæfð undir fossinum í innri Skarðsá.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 519 og 520.

63(93r-101r)
Leirulækjar-Fúsi
Rubrik

„Leirulækjar-Fúsi“

63.1(93r-96r)
Af Fúsa og Sigurði Dalaskáldi
Rubrik

„Leirulækjar-Fúsi“

Begynder

Á öndverðurm dögum þeirra, Fúsa og Sigurðar Gíslasonar Dalaskálds …

Ender

„… herrans röddu heyrir.“

Kolofon

„Eftir sögnum á Mýrum (93r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 520 til 522.

63.2(95r-95v)
Jón Sigurðsson og Páll Vídalín kveðast á
Begynder

Jón Sigurðssson dalaskáld var áleitinn í kveðskap …

Ender

„… mælir hann þessa vísu fyrir munni sér svo fólkið heyrði í framkirkjunni.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 522 og 523.

63.3(96r-97r)
Kæfubelgurinn
Begynder

Einhverju sinni fór Fúsi með fleirum Mýramönnum suður í kaupstað …

Ender

„… að maðurinn hafi gætt þess heilræðis upp frá því.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 523.

63.4(97r-97v)
Fúsi fer að finna Kölska
Begynder

Fúsi hafði mikil mök við huldar vættir …

Ender

„… mörg holl ráð sér gefið.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 523.

63.5(97v-98r)
Fúsi launar fylgd
Begynder

Einu sinni kom Fúsi að bæ …

Ender

„… og gat hann ekki messað þann dag.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 524.

Nøgleord
63.6(98r)
Fúsi flyst frá Leirulæk
Begynder

Það er mælt, að Fúsi hafi á efri árum flutt sig frá Leirulæk …

Ender

„… og hafi hann dáið á Suðurlandi.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 528.

Nøgleord
63.7(90v)
Kirkjuskikk Fúsa
Begynder

árum." Þegar presturinn mælir þessum orðum …

Ender

„… að lalla út með koppinn."“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Upphaf vantar.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 525 og 526.

Nøgleord
63.8(99r-99v)
Galdra-Fúsi og Leirulækjar-Fúsi
Rubrik

„Leirulækjar-Fúsi“

Begynder

Vigfús Jónsson á Leirulæk, sem venjulega er kallaður Leirulækjar-Fúsi …

Ender

„… Eftir það hvarf Galdra-Fúsi, og hefir ekki sést síðan.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 526.

Nøgleord
63.9(99v)
Fúsi ginntur
Begynder

Fúsi lagði eitt sinn hug á konu nágranna síns …

Ender

„… en aldrei sást hann síðan.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 527.

Nøgleord
63.10(100r-101r)
Miðinn í handbókinni
Begynder

Einu sinni þegar Fúsi var við Álftaneskirkju …

Ender

„… af því að Fúsi hafði skipt um miðana.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 527 og 528.

Nøgleord
64(102r-103v)
Feðgarnir
Rubrik

„Feðgarnir Bjarni Jónsson og Bjarni Bjarnason“

64.1(102r)
Bjarni Jónsson
Begynder

Bjarni er maður nefndur, kallaður Jónsson …

Ender

„… „Þetta eru lítil sonarútlát.““

Kolofon

„Eftir annál skrifuðum 1719 og ættartölum Steingríms biskups 1814-15 og 2666.-2675. bls. (93r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 528.

64.2(102r-103v)
Bjarni Bjarnason
Begynder

Sonur Bjarna þessa „undir Hesti“ hét og Bjarni …

Ender

„… og dó 1723 á 4.árinu um áttrætt.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 529 og 530.

65(104r-104v)
Latínu-Bjarni
Rubrik

„Latínu-Bjarni“

Begynder

Teitur hét maður, sonur Jóns lögréttumanns á Grímstöðum í Breiðavík …

Ender

„… er þessi jólagleði sögð hin síðasta undir Jökli.“

Kolofon

„Eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur skáldu (104r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 530.

66(105r-117v)
Þormóður í Gvendareyjum
Rubrik

„Þormóður í Gvendareyjum“

Nøgleord
66.1(105r)
Þormóður í Gvendareyjum
Begynder

Gvendareyjar heita einar af Suðureyum á Breiðafirði …

Ender

„… og verður sumra þeirra síðar getið.“

Kolofon

„1.Eptir frásögnum Hannesar Erlendssonar og Sveins Ögmundssonar, beggja í Reykjavík, en ættaðra að vestan, og handriti Gísla konráðssonar (105r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 531.

Nøgleord
66.2(105r-106r)
Þormóður í Vaðstakksey
Begynder

Þormóður bjó fyrir víst 3 ár í Vaðstakksey hjá Stykkishólmi …

Ender

„… því heitir það síðan Draugabæli.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 531 og 532.

66.3(106r-110r)
Þormóður, feðgarnir og Jón frændi
Begynder

Margt hefir verið sagt frá viðureign Þormóðar við drauga og forynjur …

Ender

„… en Ólafur tók þó af þeim kver eitt, og stakk hjá sér.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 532 til 535.

66.4(110r-112v)
Af Þormóði og Hafneyja-Gvendi
Begynder

Annar versti fjandmaður Þormóðar var Guðmundur í Hafnareyjum Sigurðsson …

Ender

„… sem Þormóður kvað um Gvend, til sannindamerkis um það.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 535 til 537.

66.5(112v-113r)
Glettur smádrauga
Begynder

Ýmsar eru fleiri sagnir um viðureign Þormóðar við drauga …

Ender

„… svo að Þormóður náði aðeins í fremri hluta hans.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 537 og 538.

66.6(113r-114r)
Móri
Begynder

Það var venja bænda í Breiðafjarðareyjum …

Ender

„… áður en hann fór til kirkjunnar.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 538.

66.7(114r-115r)
Ákvæði Þormóðs og kveðskapur
Begynder

Alsagt er það, að Þormóður orkaði ekki minna með ákvæðum sínum en fjölkynngi …

Ender

„… ekki er þess getið, hvort Þormóður hefndi þessa á Birni, eða ekki.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 539 og 540.

66.8(115v-117v)
Þormóður opnar sölubúðir kaupmanna
Begynder

Um þær mundir, sem Þormóður var uppi …

Ender

„… en lengi síðan kaupmaður á Grundarfirði.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 541 til 543.

66.9(117v)
Iðrunarmannasögur
Begynder

Frá æfilokum Þormóðar veit ég ekkert að segja …

Ender

„… og var hann þá gamall orðinn.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 543.

67(118r-147v)
Frá séra Eiríki í Vogsósum
Rubrik

„Frá Eiríki í Vogsósum (1677-1716)“

Nøgleord
67.1(118r)
Frá séra Eiríki í Vogsósum
Rubrik

„Frá Eiríki í Vogsósum (1677-1716)“

Begynder

Um séra Eirík í Vogsósum eru geysimargar sögur og missagnir …

Ender

„… Ekki vissi neinn maður hvað hann var að sýsla í ferðum þessum.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 543.

Nøgleord
67.2(118r-119r)
Eiríkur nemur kunnáttu í skóla
Rubrik

„Eiríkur nemur kunnáttu í skóla“

Begynder

Í Biskupstungum var eitt sinn kotkarl nokkur gamall og forn í skapi …

Ender

„… þegar hann væri dauður og ekki fyrr.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 543 til 545.

67.3(120r-120v)
Bókin í Vogsósakirkjugarði
Rubrik

„Bókin í Selvogskirkjugarði“

Begynder

Þegar séra Eiríkur var nýkominn að Vogsósum …

Ender

„… hefði hún orðið sér ofurefli.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (120r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 545.

67.4(121r)
Handbókin
Rubrik

„Handbókin“

Begynder

Margir yngissveinar fóru til Eiríks prests …

Ender

„… Er svo sagt, að hann hafi kennt honum.“

Kolofon

„Úr Selvogi (121r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 545 og 546.

67.5(121v)
Baukur séra Eiríks
Begynder

Skúli prestur Gíslason segir svo frá þessari sögu …

Ender

„… er árarnir rótuðu sandinum.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 513.

Nøgleord
67.6(122r)
Glófarnir
Rubrik

„Glófarnir“

Begynder

Annan pilt, sem kennslu falaði …

Ender

„… þér get ég ekki kennt.“

Kolofon

„Úr Selvogi (122r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 546.

67.7(123r)
Uppvakningurinn
Rubrik

„Uppvakningurinn“

Begynder

Tveir piltar komu einu sinni til Eiríks prests …

Ender

„… hvort úr því varð.“

Kolofon

„Úr Selvogi (123r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 546.

67.8(124r-124v)
Trippið
Rubrik

„Trippið“

Begynder

Einu sinni komu tveir menn til Eiríks …

Ender

„… að sleikja trippið, en hinum ekki. “

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 546.

67.9(125r-125v)
Tarfurinn
Rubrik

„Tarfurinn“

Begynder

Einu sinni kom piltur til Eiríks …

Ender

„… að hann tók manninn og kenndi honum.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 547.

67.10(126r-126v)
Förukerlingin
Rubrik

„Förukerlingin“

Begynder

Einu sinni, sem oftar, komu tveir menn til Vogsósa-Eiríks …

Ender

„… því í rauninni sáu þeir enga kerlingu.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 548.

67.11(127r-127v)
Hólgangan
Rubrik

„Hólgangan“

Begynder

Einu sinni bað unglingsmaður séra Eirík …

Ender

„… að þú mundir ekki mega sjá neitt.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 547 og 548.

67.12(128r)
Gandreiðin
Rubrik

„Gandreiðin“

Begynder

Einu sinni hvarf Eiríkur prestur …

Ender

„… þá hefði ég aldrei komist í samt lag aftur.“

Kolofon

„Úr Selvogi (128r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 549.

67.13(129r-130r)
Hestastuldurinn
Rubrik

„Hestastuldurinn“

Begynder

Séra Eiríkur varaði bæði smala og aðra stráka í Selvogi við því …

Ender

„… að hann skyldi ekki heldur komast upp af honum.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 548 og 549.

67.14(131r-131v)
Ósinn ófær
Rubrik

„Ósinn ófær“

Begynder

Einu sinni voru vermenn nótt á Vogsósum …

Ender

„… áður þeir kæmist yfir ósinn.“

Kolofon

„Sögn úr Selvogi (131r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 549 og 550.

67.15(132r-132v)
Snjóbrúin
Rubrik

„Snjóbrúin“

Begynder

Einu sinni komu hestamenn að Vogsósum …

Ender

„… en ekki getuleysi.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 550.

67.16(133r-133v)
Brennivínskúturinn
Rubrik

„Brennivínskúturinn“

Begynder

Einu sinni komu vermenn til Eiríks …

Ender

„… Var ekki að sjá, að neinn deigur dropi hefði í hann komi langa lengi.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 550 og 551.

67.17(134r-134v)
Saltkjötskirnan
Rubrik

„Saltkjötskirnan“

Begynder

Einu sinni, sem oftar, komu vermenn að Vogsósum til Eiríks prests …

Ender

„… Vittu, að það er frá honum Eiríki gamla, og far þú nú leiðar þinnar.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 551.

67.18(135r)
Eiríkur borgar hestalán
Rubrik

„Eiríkur borgar hestalán“

Begynder

Annað sinn gistu vermenn á Vogsósum, og komu þar á laugardagskvöldi …

Ender

„… En maðurinn hafði þá fengið meir en hundrað til hlutar.“

Kolofon

„Úr Selvogi (135r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 551 og 552.

67.19(136r-136v)
Eiríkur og svikni unnustinn
Rubrik

„Eiríkur og svikni unnustinn“

Begynder

Maður nokkur, sem fór til vers …

Ender

„… og urðu góðar samfarir þeirra.“

Kolofon

„Úr Selvogi (136r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 552.

67.20(137r)
Eiríkur og bóndinn
Rubrik

„Eiríkur og bóndinn“

Begynder

Þegar Eiríkur var prestur á Vogsósum …

Ender

„… og sótti kirkju sína vel upp frá því.“

Kolofon

„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (137r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 554.

67.21(138r-139v)
Peysan
Rubrik

„Peysan“

Begynder

Öllum sögnum ber saman um það …

Ender

„… þegar hún var búin að taka sig aptur eptir hrakning sinn.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 552 til 554.

67.22(140r)
Eiríkur og kerlingin
Rubrik

„Eiríkur og kerlingin“

Begynder

Einu sinni átti Eiríkur prestur ferð austur yfir Þjórsá …

Ender

„… til að leiða henni að uppnefna og spotta menn.“

Kolofon

„Missögn úr Selvogi (140r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 554.

67.23(141r-141v)
Eiríkur og biskupinn
Rubrik

„Eiríkur og biskupinn“

Begynder

Biskupinn í Skálholti heyrði miklar galdrasögur fara af Eiríki presti …

Ender

„… að Eiríkur missti hempuna í þeirri ferð.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 554 og 555.

67.24(142r-142v)
Brúni klárinn
Rubrik

„Brúni klárinn“

Begynder

Einu sinni komu 2 góðkunningjar Eiríks prests til hans …

Ender

„… hafi þeir ekki séð neina hesta, heldur aðeins eitthver hrossabein.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 555 og 556.

67.25(143r-145v)
Eiríkur frelsar konur frá óvættum
Rubrik

„Eiríkur frelsar konur frá óvættum“

Begynder

Bóndi nokkur úr Landeyjum, sem var kunningi Eiríks prests …

Ender

„… en konunnar var aldrei síðan vitjað af óvættum.“

Kolofon

„Sögn úr Selvogi (143r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 556 til 558.

67.26(146r-146v)
Sakamaðurinn
Rubrik

„Sakamaðurinn“

Begynder

Í landnorður frá Vogsósum er hellisskúti í hrauninu skammt frá alfaravegi, hann er kallaður Gapi …

Ender

„… sem honum hafi orðið að bana.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 559.

68(147r-150v)
Stokkseyrar-Dísa
Rubrik

„Stokkseyrar-Dísa“

Nøgleord
68.1(147r)
Stokkseyrar-Dísa
Rubrik

„Stokkseyrar-Dísa“

Begynder

Kona þessi bjó á Stokkseyri …

Ender

„… og skal hér nú geta nokkurra dæma um Dísu.“

Kolofon

„Eftir sögnum af Eyrarbakka (147r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.

Nøgleord
68.2(147r-147v)
Dísa vekur upp tvíbura
Begynder

Maður er nefndur Snorri …

Ender

„… en ekki er getið, í hvaða erindi.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.

68.3(147v)
Dísa leggur inn skreið
Begynder

Dísa hafði tekið dreng til uppfósturs …

Ender

„… að fá réttingu mála þeirra af Dísu.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.

68.4(148r)
Fatahvarfið
Begynder

Það var eitt sumar undir það að Eyrarbakkaskip átti að fara …

Ender

„… en enginn þorði eftir að ganga.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.

68.5(148r-148v)
Meinfýsi Dísu
Begynder

Einu sinni voru tveir bændur …

Ender

„… „Hjálpað hefur fjandinn þeim til að komast út á sjóinn fyrir þessu.““

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567.

68.6(148v)
Dísa missir marks
Begynder

Bóndi nokkur bjó í Dvergasteini í Stokkseyrarhverfi …

Ender

„… að þetta mundi án efa vera af völdum Stokkseyrar-Dísu.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567.

68.7(148v-149r)
Dísa fær léðan hest
Begynder

Sýslumannsekkja bjó einhverju sinni á Stórahrauni …

Ender

„… Dísa fékk henni þá 12 spesíur og sagði, að það skyldi vera borgunin fyrir hann.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567.

68.8(149r-150r)
Dísa launar greiða
Begynder

Maður nokkur að nafni Filipus, bjó einu sinni í Einarshöfn …

Ender

„… að einn þeirra hafi steininn.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567 og 568.

68.9(150r-150v)
Dísu veitt ráðning
Begynder

Ferðamaður nokkur kom einu sinni að Stokkseyri …

Ender

„… þú munt varla hafa verra af því.““

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 568.

69(151r-155r)
Frá séra Eiríki í Vogsósum
Nøgleord
69.1(151r-152v)
Missögn af Jóni sterka
Rubrik

„Missögn af sömu sögu“

Begynder

Í eina tíð var kaupmaður nokkur í Keflavík …

Ender

„… Jón þótti verið hafa hinn mesti lánsmaður og lýkur svo þessari sögu.“

Kolofon

„Borgfirsk frásögn (151r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 559 og 561.

Nøgleord
69.2(153r)
Eiríkur krafinn kaupstaðarskuldar
Rubrik

„Eiríkur krafinn kaupstaðarskuldar“

Begynder

Hafnarfjarðarkaupmenn sendu Eiríki presti eitt sinn skuldaheimtu …

Ender

„… og síðan gaf þeim upp helming bótanna.“

Kolofon

„Úr Selvogi (153r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 562.

69.3(154r-154v)
Tyrkjar koma í Selvogi
Rubrik

„Tyrkjar koma í Selvogi“

Begynder

Einu sinni var Eiríkur staddur í búð í Hafnarfirði …

Ender

„… enda hafa Tyrkjar aldrei unnið í Selvogi síðan.“

Kolofon

„Úr Selvogi (154r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 561 og 562.

69.4(154v)
Eiríkur og víkingarnir
Begynder

Svo segir séra Skúli Gíslason frá þessum atburði …

Ender

„… og kom þar síðan aldrei að landi.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 505 og 506.

Nøgleord
69.5(155r)
Tyrkjar koma í Krýsuvík
Rubrik

„Tyrkjar koma í Krýsuvík“

Begynder

Annað sinn komu Tyrkjar undir Krýsuvíkurberg og gengu upp …

Ender

„… Sú varða stendur enn (1859).“

Kolofon

„Úr Selvogi (155r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 562.

69.6(156r-157v)
Gunna Önundardóttir
Rubrik

„Gunna Önundardóttir“

Begynder

Fyrrum bjó nefndarmaður einn á Kirkjubóli á Suðurnesjum …

Ender

„… og heitir það síðan Gunnuhver.“

Kolofon

„Sögn í Garði (156r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 563.

69.7(158r)
Óvættur á Grænafjalli
Rubrik

„Óvættur á Grænafjalli“

Begynder

Eitthvert sinn gjörði Eiríkur orðsending austur til Fljótshlíðar …

Ender

„… því hann einn kippti sér ekki upp við hljóðin.“

Kolofon

„Austan úr Mýrdal (158r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 563 og 564.

69.8(159r)
Draugarnir á Hafnarskeiði
Rubrik

„Draugarnir á Hafnarskeiði“

Begynder

Eftir það „Gothenborg“ braut við Hafnarskeið …

Ender

„… Maðurinn benti í austur þegjandi og þeir fóru þegar af stað.“

Kolofon

„Úr Selvogi (159r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 564.

69.9(160r-161r)
Skrímslið í Arnarbæli
Rubrik

„Skrímslið í Arnarbæli“

Begynder

Einu sinni kom skrímsli upp úr Ölfusá …

Ender

„… og hefir það ekki sést síðan.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 564.

69.10(161r)
Óbrotinn maður í Strandarkirkjugarði
Rubrik

„Óbrotinn maður í Strandarkirkjugarði“

Begynder

Einu sinni var dauðan mann að sjá í Selvogi …

Ender

„… Spýta þessi er fallin fyrir nokkrum árum (1859).“

Kolofon

„Úr Selvogi (161r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 565.

69.11(162r-162v)
Langan
Rubrik

„Langan“

Begynder

Einu sinni rak löngu á fjöru Selvogsmanna …

Ender

„… að Eiríki presti þyrfti ekki allt að segja.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 564 og 565.

69.12(163r)
Eiríkur liðinn og lesinn til moldar
Rubrik

„Eiríkur liðinn og lesinn til moldar“

Begynder

Svo er sagt, að fyrir andlát sitt …

Ender

„… og er sagt, að svo hafi orðið.“

Kolofon

„Úr Selvogi (163r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 565.

69.13(163v)
Eiríkur prestur grafinn
Begynder

Það er önnur sögn um dauða Vogsósa-Eiríks …

Ender

„… svo Eiríkur var grafinn í kirkjugarði.“

Kolofon

„Þessi sögn er frá Magnúsi presti Grímssyni (163v).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 565.

70(164r-164v)
Páll lögmaður Vídalín
Begynder

Páll lögmaður Vídalín var fjölkunnugur …

Ender

„… því hann hengdi sig erlendis.“

Kolofon

„Eftir handriti Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (164r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 568 og 569.

71(165r-169v)
Síra Þorleifur Skaftason
Rubrik

„Brot frá séra Þorleifi Skaptasyni“

Begynder

Þorleifur Skaptason var lengi prestur að Múla í Þingeyjarsýslu …

Ender

„… Og lyktar þar sú sögn.“

Kolofon

„Eftir handriti Hjálmars Jónssonar á Minni-Ökrum (165r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 569.

72(170r-174r)
Galdra-Loftur
Rubrik

„Galdra-Loftur“

Begynder

Loftur hét skólapiltur einn á Hólum …

Ender

„… þar sem Loftur sat og dregið svo allt saman í kaf.“

Kolofon

„Eftir handriti Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (170r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 572.

73(175r-176r)
Séra Snorri á Húsafelli
Rubrik

„Séra Snorri á Húsafelli“

73.1(175r-176r)
Snorri og Hornstrendingar
Rubrik

„Séra Snorri á Húsafelli“

Begynder

Sagt er, að séra Snorri á Húsafelli hafi verið kunnáttumaður …

Ender

„… er hengdi sig á Bessastöðum“

Kolofon

„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (175r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 575 og 576.

73.2(176r)
Hallur á Horni bannsunginn
Begynder

Hallur Jónsson nefnir helst til Jón blóta og Þorgils …

Ender

„… hjá Skálholti klerkum núna.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 576.

74(177r-178v)
Séra Högni Sigurðsson
Rubrik

„Séra Högni Sigurðsson“

74.1(177r)
Séra Högni Sigurðsson
Rubrik

„Séra Högni Sigurðsson“

Begynder

Séra Högni var fyrst prestur á Kálfafelli í Hornafirði 1717 …

Ender

„… og dó hann þar 1770.“

Kolofon

„Eftir sögn húsfrú Hólmfríðar Þorvaldsdóttur og séra Jóns Högnasonar, sem frá Högna var kominn í fjórða lið (177r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 576.

74.2(177r-178v)
Glettur sýslumanns og prófasts
Begynder

Högni prófastur þótti í mörgum hlutum mikilhæfur maður …

Ender

„… né heldur að prófastur hafi launað honum ljóshöldin með öðru en þessu.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 576 til 578.

75(179r-183v)
Séra Vigfús Benediktsson
Rubrik

„Séra Vigfús Benediktsson“

75.1(179r-181r)
Séra Vigfús og bræðurnir
Rubrik

„Séra Vigfús Benediktsson“

Begynder

Séra Vigfús, sem síðar var prestur á Kálfafellsstað í Austur-Skaftafellssýslu …

Ender

„… þar sem engir mannavegir liggja um.“

Kolofon

„Austan úr Múlasýslu (179r).“

Ansvarserklæring

Skriver Jón Árnason

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 578 og 579.

75.2(181r-182r)
Séra Vigfús og Ólafur í Vindborðsseli
Rubrik

„Séra Vifús og Ólafur í Vindborðsseli“

Begynder

Þegar Vigfús var prestur í Einholti …

Ender

„… og leiddi það hann að síðustu til dauða.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 580.

75.3(182r-184v)
Sendingin
Rubrik

„Sendingin“

Begynder

Einu sinni var ungur prestur, er Vigfús hét …

Ender

„… að þeir bræður mundu varla senda presti fleiri sendingar.“

Kolofon

„Missögn um séra Vigfús, eftir Skúla skólapilt Magnússon úr Skaftafellssýslu (182r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 580 og 581.

76(184r-187r)
Eggert hinn ríki
Rubrik

„Frá Eggerti hinum ríka (1732-1819)“

76.1(184v)
Frá Eggerti hinum ríka
Rubrik

„Frá Eggerti hinum ríka“

Begynder

Eggert var auðmaður mikill …

Ender

„… (og urðu allir).“

Kolofon

„Úr handriti Matthíasar Jochumssonar (171r).“

Ansvarserklæring
Nøgleord
76.2(185r-186v)
Viðskipti Eggerts og Arnfirðinga
Begynder

Einu sinni kom Arnfriðingur til Eggerts …

Ender

„… og þyrftu menn eigi að óttast hann framar.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 583 og 584.

76.3(186v-187r)
Draumkona Eggerts
Begynder

Eigi höfum vér heyrt að Eggert hafi átt að koma fleiri sendingum fyrir …

Ender

„… en var hún ágætiskona.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 584 og 585.

76.4(187r)
Ævilok Eggerts
Begynder

Það er sagt, að Eggert hafi séð nálægt 100 afkomendur sína …

Ender

„… hann var og hamingjudrjúgur og mikilmenni.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 585.

Nøgleord
77(188r)
Páll galdramaður
Rubrik

„Páll galdramaður“

Begynder

Páll hét galdramaður …

Ender

„… síðan brann hjartað.“

Kolofon

„Eftir handriti Skúla prests Gíslasonar á Stóranúpi (188r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 585.

78(189r-190r)
Ámundi galdramaður
Rubrik

„Ámundi galdramaður“

Begynder

Ámundi hét galdrasnápur nokkur á Kötlustöðum í Vatnsdal …

Ender

„… og sneri svo heim aftur.“

Kolofon

„Eftir handriti Skúla prests Gíslasonar á Stóranúpi (189r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 585 og 586.

79(191r-192v)
Jón frá Hellu
Rubrik

„Jón frá Hellu“

Nøgleord
79.1(191r)
Fjölkynngi Jóns
Rubrik

„Jón frá Hellu“

Begynder

Maður hét Jón, og var Guðmundsson …

Ender

„… var hann því harla óþokkasæll.“

Kolofon

„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (191r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 586.

Nøgleord
79.2(191r)
Missætti Jóns á Hellu og Jóns Illugasonar
Begynder

Þá bjó að Skógum á Þelamörk sá maður, er Jón hét …

Ender

„… Lyktaði svo talið og fór hvor heim til sín.“

Kolofon

„ (171r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 586 og 587.

Nøgleord
79.3(191r-191v)
Kýrhvarfið
Begynder

Þetta var snemma sumars …

Ender

„… Leið svo fram á vetur.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 587.

79.4(191v-192r)
Flugan
Begynder

Það var einhverju sinni að Skógum um veturinn …

Ender

„… Líður svo fram á vor.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 587.

79.5(192r-192v)
Dauði Jóns á Hellu
Begynder

Það var einhverju sinni um vorið …

Ender

„… Hvað er að gefa sig við öllu?"“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 587 og 588.

80(193r-194v)
Jón grái
Rubrik

„Jón grái“

80.1(193r-193v)
Glettur Jóns og Þorleifs í Austdal
Begynder

Jón, sem kallaður var grái, var bóndi í Dalhúsum í Eiðaþinghá …

Ender

„… Ekki þorði Jón að glettast við Þorleif upp frá því.“

Kolofon

„Eftir handriti Snæbjarnar Egilssonar á Klippstað í Múlasýslu (193r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 588 og 589.

80.2(193v-194r)
Skíðagrindin
Begynder

Öðru sinni fór Jón grái til skeiðarkaupa í Húsavík …

Ender

„… Hann hélt heim að Dalhúsum um kveldið.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 589.

Nøgleord
80.3(194r-194v)
Jón bjargar lestamönnum
Begynder

Eitt haust um lestaferðir var fjölmennt í Eskifjarðarkaupstað …

Ender

„… Sagt er, að bændur hafi efnt loforð sín við hann.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 589 og 590.

80.4(194v)
Á hvalfjöru
Begynder

Einu sinni kom Jón á hvalfjöru …

Ender

„… en Jón sat eftir á hvalhrúgunni.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 590.

81(195r-195v)
Jón glói
81.1(195r-195v)
Glettur Jóns og prófasts
Begynder

Þeir Jón glói í Goðdal og Jón prófastur Pálsson á Stað í Steingrímsfirði áttust ýmsar glettur við …

Ender

„… að bæði hafa þau hjón fengist við forneskju.“

Kolofon

„Vestfirsk sögn (195r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 590.

81.2(195v)
Af Jóni og sýslumanni
Begynder

Halldór sýslumaður Jakobsson mæltist einhverju sinni til þess við Jón glóa …

Ender

„… að mælt er hann drægi það til dauða.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 590.

82(196r-199v)
Galdra-Brandur
Rubrik

„Galdra-Brandur“

82.1(196r)
Af Brandi Grímssyni og Kolbeini
Begynder

Brandur bjó í Þykkvaskógi (Stóraskógi) …

Ender

„… en Kolbeinn kom þeim öllum fyrir með kveðskap.“

Kolofon

„Eftir handriti Gísla Konráðssonar (196r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 591.

82.2(196r-198r)
Viðskipti Brands og Bjarna Sveinssonar
Begynder

Maður hét Bjarni og var Sveinsson, hann bjó á Vatni í Haukadal …

Ender

„… og það þó hörkufrost væri.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 591 og 592.

82.3(198r-198v)
Mannshöfuðið
Begynder

Það er sögn, að Brandur byggi áður í Laxárdal …

Ender

„… og veitti Brandur henni saman umbúnað.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 592 og 593.

82.4(198v-199r)
Aðsókn Brands
Begynder

Ærið ill þótti aðsókn Brands …

Ender

„… en snemma morguninn eftir, kom Brandur.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 593.

Nøgleord
82.5(199r-199v)
Afdrif Brands
Begynder

Brandur var auðugur, og hélt marga vinnumenn …

Ender

„… að Brandur hefði ætlað þær til fjölkynngis.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 593.

83(200r-200v)
Skipsrekinn
Rubrik

„Skipsrekinn“

Begynder

Einu sinni sást skip frá landi á Vestfjörðum …

Ender

„… en Vestfirðingar bjuggu lengi að rekanum.“

Kolofon

„Eftir handriti Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (200r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 598 og 599.

Nøgleord
84(201r-202v)
Séra Hávarður
Rubrik

„Séra Hávarður“

Begynder

Í Grímstungu fyrir norðan bjó prestur …

Ender

„… og er sagt að Hávarður hafi róið þar berhöfðaður fyrr framan er hann fór um.“

Kolofon

„Eftir handriti Magnúsar Einarssonar á Klippistað (201r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 51 til 53.

85(203r-204r)
Borghildur álfakona
Rubrik

„Borghildur álfakona“

Begynder

Í fyrri tíð bjuggu hjón á Jökulsá í Borgarfirði austur …

Ender

„… og átti hann að hafa gengið milli höfðingskvenna á landinu.“

Kolofon

„Eftir handriti Jóns Bjarnasonar í Breiðuvík (203r).“

Ansvarserklæring

Informat Jón Bjarnason

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 9 og 10.

86(205r-206v)
Hallgerður á Bláfelli
Rubrik

„Hallgerður á Bláfelli“

Begynder

Maður er nefndur Ólafur, og kallaður hinn eyfirski …

Ender

„… og er hans ekki getið að fleiru.“

Kolofon

„Eftir Jóni presti Þórðarsyni á Auðkúlu og séra M. sál. Grímssyni (205r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 155 og 156.

87(206r)
Nýársnótt
Rubrik

„Óskastundin“

Begynder

Svo er sagt, að piltur einn ætlaði að reyna að hitta óskastundina …

Ender

„… en drengurinn þagði á meðan hinn óskaði.“

Kolofon

„Svo er saga þessi höfð í Norðurlandi (206r).“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 2. bindi , bls. 549 og 550.

Nøgleord
88(207r-209v)
Sagan af Línusi kóngssyni
Rubrik

„Sagan af Línusi kóngssyni“

Begynder

Einu sinni var kóngur og drottning …

Ender

„… lifðu þau bæði lengi og vel til dauðadags.“

Ansvarserklæring

Indsamler Jón Árnason

Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 43 til 46.

Nøgleord
89(210r-210v)
Sæmundur prestur Hólm
89.1(210r)
Uppruni Sæmundar
Rubrik

„Sæmundur prestur Hólm“

Begynder

Sæmundur Hólm var í mörgum hlutum ólíkur öðrum mönnum …

Ender

„… og er þessi ein galdrasaga af honum.“

Kolofon

„Tekið eftir sögn manna í Borgarfirði (210r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 594.

89.2(210r-210v)
Sæmundur og líkaböng
Begynder

Sæmundur lærði í Hólaskóla …

Ender

„… en að hann hefði um nóttina farið út og látið moð í meis.“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 594.

90(211r-211v)
Jóhannes á Kirkjubóli
Rubrik

„Jóhannes á Kirkjubóli“

Begynder

Jóhannes hét maður og var Ólafsson …

Ender

„… ef hann hefði byggt mér Tjaldanesið.““

Kolofon

„Eftir handriti Benedikts Þórðarsonar á Brjánslæk (211r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 594 og 595.

Nøgleord
91(212r-214v)
Arnþór á Sandi
Rubrik

„Arnór á Sandi“

Begynder

Á Sandi bjó lengi sá maður …

Ender

„… því þar hafði Arnór einhverju sinni sett niður draug.“

Kolofon

„Eftir handriti frá Jóni Borgfirðingi (212r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 595 til 598.

Nøgleord
92(215r-216r)
Heyvinnan
Rubrik

„Heyvinnan“

Begynder

Einu sinni var bóndi á bæ, hann var auðugur að fé …

Ender

„… og bjuggu þau síðan á bæ þessum eftir föður hennar og endar svo saga þessi.“

Kolofon

„Eftir handriti Þorvarðar Ólafssonar (215r).“

Ansvarserklæring
Bemærkning

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 598.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Árnason

Indbinding

Innbundið.

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1850-1865.
Herkomst

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar

Sjá Lbs 528-538 4to og Lbs 414-425 8vo.

[Additional]

[Record History]
Halldóra Kristinsdóttir ítarskráði í maí 2017 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. desember 2015 ; Handritaskrá, 1. b.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Safnað hefur Jón Árnasoned. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Árni Böðvarsson
Die neuisländischen Volksmärchen : Ein Beitrag zur vergleichenden Märchenforschung
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýried. Jón Árnason
Jón ÞorkelssonÞjóðsögur og munnmæli
« »