Skráningarfærsla handrits

Lbs 434 4to

Edda ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

(1r-102v)
Edda
Titill í handriti

Almáttugur Guð skapaði í upphafi himinn og jörð

Skrifaraklausa

Aftan við eru athugasemdir um texta handrits (103r-103v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iv + 103 + vi blöð (195 mm x 154 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-202 (1r-101v)

Umbrot

Handritið er sums staðar tvídálka

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Allvíða eru athugasemdir við efni handrits og forrit þess, ýmist á íslensku eða latínu

Á fremra saurblaði r er athugasemd um feril og eigendur handrits

Á aftara saurblaði v er krot

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur upphleyptur með gyllingu

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]
Ferill

Eigendur handrits: Benedikt Gröndal assessor, Einar Hákonarson hattasmiður, Sveinbjörn Egilsson (fremra saurblað)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 28. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Edda

Lýsigögn