Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 367 4to

Rímnasafn V ; Ísland, 1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-39v)
Rímur af Króka-Ref
Upphaf

Hér skal Frosta flæðar hind / fram úr nausti renna …

Niðurlag

… falli þáttur ljóða.

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
2 (40r-66r)
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Upphaf

Áður forðum skáldin skýr / skemmtun mjúka frömdu …

Niðurlag

… huldur kraka sáði.

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 66 + i blað (208 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Bogi Benediktsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1827.
Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. júní 2013; Handritaskrá, bindi 1.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júní 2013.

Myndað í júní 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2013.

Lýsigögn
×

Lýsigögn