Håndskrift detailjer
Lbs 359 4to
Vis billederSögubók; Island, [1800-1877?]
Indhold
„Söguþáttur af Hrólfi syni Rögnvalds Mærajarls“
Ævisaga Göngu-Hrólfs Rögnvaldssonar. Frásögn af Hrólfi líkur á blaði 14r en á blaði 14r-39v eru æviágrip nokkura afkomenda Hrólfs
„Eftir fróðra manna meiningu er Hrólfur son Rögnvalds Mærajarls fæddur 845 … [án titils]“
Ævisaga Göngu-Hrólfs Rögnvaldssonar
„Gull-Þórirs sögu viðbætir“
„Eftir handriti er síra Björn Hjálmarsson í Tröllatungu léði mér 1832. Byrja ég að uppskrifa það þar sem hitt hættir í 18. kapítula sem er í þessu manuskripto sá 20. kapítuli (blað 49r) “
„Handrit það eftir hverju ég ritaði þessi blöð er skrifað af ungum manni, D[aða] Níelssyni 1830, skýrum en ólærðum manni, hvorki að bókstöfum né hönd eftirbreytnis vert. Hygg ég það óekta og ný samið sem hér kallast viðbætur; tek ég til greina. 1° Stílinn sem er ólíkur þeim gamla og mikið af nýrri tíðar hversdagslegum talsháttum ei vel orðuðum. 2° Tildrög að utanför þeirra er sekir urðu um víg Steinólfs; hér segir þeir hafi farið utan í Hrútafirði, en í öðru gömlu (mscr.) (eftir hverju ég hafði áður inn í söguna bætt, þar það manuscriptum var nokkuð fullkomnara en það sem konrektor sálugi Halldór Hjálmarsson hefur haft) handriti segir þeir hafi utan farið í Kollafirði vestra; þar getur og um fyrirsátur fyrir Þóri í Djúpafirði og afdrif þess bardaga, og orðfæri þess litla viðbætis er eins og í sjálfri sögunni að framan. En þessi viðbætir er því að orðfæri ólíkur. (blað 56v) “
„Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssonar (Ex Membrana Bibliothecæ Regiæ in 4to)“
„Frá draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar“
„Sagan af Hrana Egilssyni hring“
„Aftan við með annarri hendi: Sagan er með hönd Gísla Konráðssonar frá yngri árum“
„Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra“
„Þáttur frá Sigurði konungi slefu syni Gunnhildar“
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking: 1-78 (1r-39v), 1-24 (57r-68v) ;
Þrjár hendur ; Skrifarar:
I. [Gísli Konráðsson]
II. [Bogi Benediktsson á Staðarfelli ]
III. Óþekktur skrifari
Historie og herkomst
Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..
[Additional]
Athugað 1998