Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 359 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1877

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-39v)
Göngu-Hrólfur Rögnvaldsson
Titill í handriti

Söguþáttur af Hrólfi syni Rögnvalds Mærajarls

Athugasemd

Ævisaga Göngu-Hrólfs Rögnvaldssonar. Frásögn af Hrólfi líkur á blaði 14r en á blaði 14r-39v eru æviágrip nokkura afkomenda Hrólfs

2 (41r-48v)
Ævisaga Göngu-Hrólfs Rögnvaldssonar
Titill í handriti

Eftir fróðra manna meiningu er Hrólfur son Rögnvalds Mærajarls fæddur 845 … [án titils]

3 (49r-56v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Gull-Þórirs sögu viðbætir

Skrifaraklausa

Eftir handriti er síra Björn Hjálmarsson í Tröllatungu léði mér 1832. Byrja ég að uppskrifa það þar sem hitt hættir í 18. kapítula sem er í þessu manuskripto sá 20. kapítuli (blað 49r)

3.1 (55v-56r)
Nomina propria úr Gull-Þóris sögu
Titill í handriti

Fáein Nomina Propria úr Gull-Þóris sögu

Skrifaraklausa

(Þessar athugasemdir eru skrifaðar eftir síra Birni Hjálmarssyni Anno 1832) (blað 56r)

Efnisorð
4 (57r-67r)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssonar (Ex Membrana Bibliothecæ Regiæ in 4to)

5 (67r-68v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Frá draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar

6 (69r-80v)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

Sagan af Hrana Egilssyni hring

Skrifaraklausa

Aftan við með annarri hendi: Sagan er með hönd Gísla Konráðssonar frá yngri árum

7 (81r-102v)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra

8 (102v-104r)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

Þáttur frá Sigurði konungi slefu syni Gunnhildar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 104 + i blöð. (203 mm x 162 mm). Auð blöð: 40, 104r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking: 1-78 (1r-39v), 1-24 (57r-68v) ;

Umbrot
Ástand
Dökkur blettur neðst á blaði 69r svo að síðustu orðin eru ill- eða ólæsileg.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. [Gísli Konráðsson]

II. [Bogi Benediktsson á Staðarfelli ]

III. Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir með talsverðu pennadregnu skrauti á blöðum (69r) og (81r)

Rauðrituð fyrirsögn á blaði (57r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Saurblað 2r er titilblað og saurblað 2v geymir efnisyfirlit með hendi Páls stúdents Pálssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1877?]
Ferill
6. bindi í 9 binda sögusafni: Lbs 354 4to - Lbs 362 4to

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 10. mars 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 3. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn