Skráningarfærsla handrits

Lbs 309 4to

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); norska; sænska; latína; færeyska; danska

Innihald

1 (2r-15v)
Íslensk fugla og fiskanöfn
Titill í handriti

[Íslensk fugla og fiskanöfn tínd saman úr ýmsum tilgreindum ritum]

Athugasemd

Texti á íslensku, dönsku, norsku, færeysku og latínu

Blað (1v) athugasemd við texta á blaði (2r)

Efnisorð
2 (16r-19v)
Veðrátturfar á árferði á Austfjörðum
Titill í handriti

Veðráttufar og árferði á Austfjörðum

Athugasemd

Frá 1817-1847

Efnisorð
3 (20r-27r)
Postular
Titill í handriti

[Æviágrip nokkurra postulanna (á dönsku)]

Athugasemd

Af postulunum Páli, Pétri, Jakob, Júdasi, Mattheusi, Markúsi, Lúkasi og Jóhannesi

Efnisorð
4 (28r-29v)
Bókasafn Jens Möllers
Titill í handriti

[Reglur um hvernig nota eigi bækur er próf. Jens Möller sendi kirkjum í Snæfellsness-, Mýra- og Dalasýslu 1833. (Með hendi síra Guðmundar Jónssonar í Staðarstað)]

Skrifaraklausa

Staðastað þann 4ða apríl 1834 Guðmundur Jónsson (29v)

Efnisorð
5 (30r-35r)
Stafróf
Titill í handriti

[Stafróf af bandaletri. Stafróf af fraktúruletri]

Efnisorð
6 (36r-38v)
Danakonungar
Titill í handriti

[Æviágrip 2 hinna fyrstu konunga í Danmörk af Aldinborgarætt (á dönsku)]

Athugasemd

Hér er sagt frá Kristjáni 1. og Hans

Efnisorð
7 (40r-43r)
Ferðabók Uno von Troils
Titill í handriti

Extract af Öfver-Hof Prædikanten Uno v. Troils Bref rörande en Resa til Island 1772

Athugasemd

Texti á sænsku

Efnisorð
8 (44r-44v)
Harlemmerolía
Titill í handriti

Harlemmer-olía, hennar brúkun, verkun og nytsemi

Efnisorð
9 (45r-52r)
Kólerulyf
Titill í handriti

Medicin for cholera

Athugasemd

Blöð 51-52 umburðarbréf á dönsku um ljósmæður, dagsett 9da júlí 1831

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
52 blöð margvíslegt brot (180 mm x 230 mm) Auð blöð: 1r autt að mestu, 27v, 30v, 31v, 32v, 33v, 34, pár á 35v, 39 og 43v
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. [Páll Pálsson] (1v-19v, 36r-43r, 45r-52r)

II. Guðmundur Jónsson (20r-29v)

III. Óþekktur skrifari (44)

Skreytingar

Biblíumyndir og myndir af skjaldarmerkjum

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handriti liggja 10 blöð úr gömlum prentuðum bókum þar á meðal er texti á latínu "Sabbata ad vesperas", biblíumyndir og myndir af skjaldarmerkjum

Handritið hefur verið flokkað eftir efni og blöðum verið slegið utan um hvern efnisflokk. Í skráningu var þeirri flokkun fylgt

Innsigli

Leifar af innsigli á stöku stað

Fylgigögn

1 laus seðill

10 fastir seðlar

Blað 44 er rifið sundur eftir miðju ; Fastir seðlar og mörg blöð eru umslög

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]
Ferill

Úr safni Páls Pálssonar stúdents

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn