Skráningarfærsla handrits

Lbs 181 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skýrslur um presta
Athugasemd

Frumritaðar skýrslur um presta, sem hafa þjónað frá 1700 til 1773

1.1
Skýrslur um presta í Norður-Múlasýslu
Athugasemd

Undirritað Páll Guðmundsson.

Sérstök skýrsla um presta á Hjaltastað (1645-1785).

1.2
Skýrslur um presta í Suður-Múlasýslu
Athugasemd

Undirritað Jón Þoláksson.

1.3
Skýrslur um presta í Skaftafellssýslu
Athugasemd

Austara hluta sýslunnar.

1.4
Skýrslur um presta í Skaftafellssýslu
Athugasemd

Vestara hluta sýslunnar. Undirritað Jón Bergsson.

1.5
Skýrslur um presta í Rangárvallasýslu og Vestmannaeyjum.
1.6
Skýrslur um presta í Gullbringu- og Kjósarsýslum
1.7
Skýrslur um presta í Borgarfjarðarsýslu
Athugasemd

Undirritað Þorleifur Bjarnason

1.8
Skýrslur um presta í Snæfellsnessýslu
Athugasemd

Undirritað Vigfús Erlendsson.

1.9
Skýrslur um presta í Mýrasýslu
Athugasemd

Undirritað Vigfús Jónsson.

1.10
Skýrslur um presta í Dalasýslu
Athugasemd

Með hendi síra Gunnars Pálssonar.

1.11
Skýrslur um presta í Barðastrandarsýslu
Athugasemd

Með hendi síra Björns Halldórssonar.

1.12
Skýrslur um presta í Ísafjarðarsýslu
1.12.1
Skýrslur um presta í Ísafjarðarsýslu
Athugasemd

Vesturhluta sýslunnar.

1.12.2
Skýrslur um presta í Ísafjarðarsýslu
Athugasemd

Sérstök skýrsla um presta í Mýra-, Núps- og Sæbólssóknum (1617-1783).

1.13
Skýrslur um presta í Ísafjarðarsýslu
Athugasemd

Norðurhluta sýslunnar, undirritað Guðlaugur Sveinsson

1.14
Skýrslur um presta í Strandasýslu
2
Skýrslur um presta
Athugasemd

Eftirrit af sömu skýrslum (tölul. 2, 3, 9, 10, 11, 12 a, 13, 14).

3
Prestaröð í Snæfellsnessýslu
Titill í handriti

Lítill viðbætir á prestaröð í Snæfellssýslu

Athugasemd

Þar í forn máldagi Ingjaldshólskirkju.

Efnisorð
4
Um presta í Reykholti (1503-1563)
Athugasemd

Með hendi Hannesar Finnssonar biskups.

Efnisorð
5
Um Jón biskup Arason, síra Pétur Einarsson í Hjarðarholti og presta í Hvammi í Hvammssveit
Athugasemd

Skrifað eftir rotnum blöðum.

Með hendi síra Einars Þórðarsonar (um 1770).

Efnisorð
6
Um presta í Grindavík, Hvalsnesi og Útskálum (1736-1837)
Athugasemd

Með hendi Steingríms Jónssonar biskups.

Efnisorð
7
Samtíningur um Oddapresta
Athugasemd

Með hendi Steingríms Jónssonar biskups.

Efnisorð
8
Ættartala síra Páls Högnasonar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 132 + 4 (laus) blöð (200 mm x 160 mm; sumt in folio og 8vo). Mörg blöð auð.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit á saurblaði fremst með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Bundið inn af Páli Pálssyni stúdent.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Lbs 177-194 4to, úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 24. september 2021 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 170-171.

Lýsigögn