Skráningarfærsla handrits

Lbs 173 4to

Skólameistarar ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skólameistarar í Skálholti
Titill í handriti

Stutt og einföld undirvísan um Skálholts dómkirkju skóla og hans rectores

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
2
Skólameistarar á Hólum
Titill í handriti

Um skólameistara á Hólum

Athugasemd

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar.

Rotið og lagfært af Páli stúdent Pálssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 108 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

Jón Halldórsson

Vigfús Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. öld.

Aðföng

Lbs 167-176 4to úr safni Hannesar biskups.

Fremst er blað sem á stendur: Handrit þetta er útvegað og gefið stiptsbókasafninu í Reykjavík 20. des. 1859 af stúdent Páli Pálssyni, sem hefur gert grein fyrir, hvernig á handritinu stendur hinu megin á blaði þessu. Jón Árnason

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 168.

Notaskrá

Höfundur: Jón Halldórsson
Titill: Skólameistarar í Skálholti
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn