Skráningarfærsla handrits

Lbs 171 4to

Samtíningur ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Lífs saga Skálholts biskups sáluga magister Brynjólfs Sveinssonar. Samantekin af hans bróðursyni sr. Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ

Athugasemd

Með hendi Sigurðar sýslumanns Stefánssonar.

Með fylgir bréfbrot um ævilok Brynjólfs biskups með eiginhendi síra Torfa.

Blað 2 er skrifað af Páli stúdent árið 1869.

Efnisorð
Titill í handriti

Nokkuð ágrip um biskup Jón Arason, þann síðasta kaþólska biskup á Hólum

Athugasemd

Með hendi Sigurðar sýslumanns Stefánssonar.

Efnisorð
3
Ættartala Einars Sigurðssonar í Eydölum
Titill í handriti

Ættartala þess nafnfræga margra forföðurs sáluga séra Einars Sigurðssonar að Eydölum.

Athugasemd

Með hendi Sigurðar sýslumanns Stefánssonar.

Efnisorð
4
Æfisöguflokkur séra Einars Sigurðssonar í Eydölum
Titill í handriti

Æfisöguflokkur nafnfrægs sáluga séra Einars Sigurðssonar að Eydölum. Anno 1616. Með Drápulag.

Athugasemd

Með hendi Sigurðar sýslumanns Stefánssonar.

5
Ættartölur
Athugasemd

Frá Adam til Jóns Ólafssonar lögsagnara í Skaftafellsþingi. Frá launsonum Lopts ríka. Frá Jóni biskupi Arasyni. Ætt Guðbrands biskups. Mókollsætt.

Efnisorð
6
Íslands fyrsta bygging og laga upphaf
Titill í handriti

Skrif sýslumannsins Halldórs Einarssonar um Íslands fyrstu bygging og laga upphaf úr Ass: Arna M:S: Bókum

Athugasemd

Úr assessors Árna M.S. bókum. Líklega eftir AM 207 a 4to.

7
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
Titill í handriti

Páll lögmaður Vídalín. Iter Vocabulam þing, Pro. gripi kvenna

Athugasemd

Yfir vocabulum þing, progripir kvenna. Um heimanfylgju f. de. prioritate dotis. Um þing

8
Politikoncept
Titill í handriti

Politie Concept. Anno 1720

Efnisorð
9
Yfirsetukonur, reglur
Titill í handriti

Reglur fyrir yfirsetu konur. Eftir ritualen

Efnisorð
10
Fjórir alþingisdómar frá 1582-83
Athugasemd

Brot úr alþingisbókum

Með hendi Sigurðar sýslumanns Stefánssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 75 blöð (193 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur; þekktir skrifarar:

Sigurður Stefánsson

Torfi Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 17. og (mest) 18. öld.

Aðföng
Lbs 167-176 4to úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 167.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn