Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 169 4to

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1850-1899

Titilsíða

Curæ successivæ Jone Haltorii senioris earum secunda pars continet. Vitas episcoporum Holensium primo pontificiorum per annos 444, deinde evangelicorum per 170 annos. (1r) Hjáverk Jóns prests Halldórssonar eldra. Þeirra annar þáttur inniheldur ævi biskupanna á Hólum. Fyrst hinna pápísku um 444 ár, síðan þeirra evangelisku um 170. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-260v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
1.1 (2r-4r)
Formáli og registur yfir Hólabiskupa
1.2 (4r-185v)
Um kaþólsku biskupana
1.3 (186r-260v)
Um lútersku biskupana

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 260 + ii blöð (200 mm x 160 mm) Autt blað: 1v
Skrifarar og skrift
Ein hönd?

Óþekktur skrifari

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850-1899?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. apríl 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn