Skráningarfærsla handrits

Lbs 159 4to

Fitjaannáll ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fitjaannáll
Titill í handriti

Hið merkilegasta út af annálabók Odds Eiríkssonar þar annálar Björns Jónssonar á Skarðsá endast.

Athugasemd

Hið merkilegasta útaf annála bók Odds Eiríkssonar, Fitja annálum 1693-1719, þar annálar Björns Jónssonar á Skarðsá endast. Colligerað og þar viðbætt mörgu af síra Jóni Halldórssyni.

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, viðaukar utanmáls með hendi síra Jóns Halldórssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 185 blöð (196 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, skrifarar:

Vigfús Jónsson

Jón Halldórsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1730.

Aðföng
Lbs 156-159 4to, úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. mars 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 163-164.

Notaskrá

Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Oversigt over de islandske Vulkaners Historie
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fitjaannáll

Lýsigögn