Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 135 4to

Sögubók ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-120v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla saga

2 (121r-164r)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Söguþáttur um Vallna-Ljót

Skrifaraklausa

Aftan við (163r-164r) eru setningar sem dregnar hafa verið úr sögunni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 164 + i blöð (190 mm x 150 mm) Auð blöð: 1v,121v og 164v
Tölusetning blaða

Gamalt blaðsíðutal 1-240, 1-84 (1r-162v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Guðmundur Helgason Ísfold]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað (2r) titilblað með hendi Páls stúdents Pálssonar stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn