Skráningarfærsla handrits

Lbs 122 4to

Bréfa- og dómabók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfa- og dómabók
Athugasemd

1402-1652, mest frá Ögmundi biskupi Pálssyni.

Blöð 1-26r með hendi síra Vigfúsar Jónssonar.

Á titilsíðu stendur: Allur meginhluti bókarinnar með hendi séra Jóns Grímssonar í Görðum (d. 1797) þegar hann var í Skálholti hjá Finni biskup, áður en séra Jón varð prestur.

Registur er í Lbs 297 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 291 blað (190 mm x 151 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

Vigfús Jónsson

Jón Grímsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1750.

Aðföng

Lbs 120-123 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.152.

Notaskrá

Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn