Skráningarfærsla handrits

Lbs 121 4to

Dómabók og alþingis samþykkta ; Ísland, 1837

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók og alþingis samþykkta
Athugasemd

Byrjuð anno 1570 enduð anno 1606. Líklega samin af Þórði lögmanni Guðmundssyni.

Eftir dómabók í Þjóðskjalasafni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 225 + 2 blöð (212 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Aftast liggja tvö laus folio blöð sem innhalda registur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1837.

Aðföng

Lbs 120-123 4to, úr safni Steingríms biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.152.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn