Skráningarfærsla handrits

Lbs 109 4to

Um prestaköll, tíund og fleira ; Ísland, 1670-1780

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Prestaköll í Skálholtsstifti
Titill í handriti

Fortegnelse paa alle Præstekald og kirker udi Skalholtz Stifft, og hvorledes de med præster ere forsiunede, præsternes navne, og af hvem de have deres bestallingsbref, item paa Kaldenes visse indkomst anno 1706 og anno 1709 og den uvisse anno 1709 saa vel som præstegaardenes beskaffenhed.

Athugasemd

Með hendi Þórðar Þórðarssonar í Háfi og viðaukum utanmáls með hendi Jóns biskups Vídalíns.

2
Prestaköll í Skálholtsstifti
Titill í handriti

Registur fátækustu presta inntekta, sem lítilmótlegast upphelldi hafa í Skalholts stikti, eftir því sem mönnum reiknast af bréfum og registrum frá prestum sendum.

Athugasemd

Með hendi frá um 1670

3
Kirknatekjur Mýrarsýslu
Titill í handriti

Inntektar upphæð kirknanna í Mýrarsýslu anno 1750 eftir kirknaveriaranna undirvísan.

Athugasemd

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar.

Efnisorð
4
Prestaköll Skálholtsbiskupsdæmis
Athugasemd

Excerpta Hannesar biskups Finnssonar um eignir, ítök, inventaria, ornamenta og instrumenta kirknanna í Skálholtsbiskupsdæmi.

5
Tíundarskrá og fiskatal
Athugasemd

Tafla yfir tíund, reiknaða til fiskatals og courant og yfir fiskatal.

Með hendi Hannesar biskups.

Efnisorð
6
Uppköst Hannesar biskups að nokkrum bréfum og úrskurðum
Athugasemd

Rituð á minnisblöð úr visitazíuferð.

7
Prestakalls inntekt Kirkjubæjarklausturs
Titill í handriti

Specification yfir Kirkjubæjarklausturs prestakalls inntekt fyrir yfirstandandi fardaga ár 1778.

Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 95 blöð (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Framan við er blað með athugasemdum um handritið, undirritað í Reykjavík 25. apríl 1875 PPálsson.

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1670-1780.

Aðföng

Á blaði 46v hefur Sigurður Sigurðsson eldri skrifað nafn sitt.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 148-9.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn