Skráningarfærsla handrits

Lbs 105 4to

Máldagar og fleira ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Titill í handriti

Extract af Wilchins máldaga

Athugasemd

Með hendi frá um 1750.

Efnisorð
2
Máldagar kirkna á Vestfjörðum
Titill í handriti

Extract af Máldögum kirknanna á Vestfjörðum. Eftir Visitatiu bók sál: herra Gísla Jónssonar Anno 1575

Athugasemd

Þar með eru skýrslur um kristfjárjarðir og lénsjarðir presta.

Með sömu hendi og 1.

3
Um ítök og reka Skálholtskirkju
Titill í handriti

Máldagar, dómar, kaupbréf og vitnisburðir um ítök og reka Skálholtskirkju

Athugasemd

Með hendi frá um 1800-1812.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 161 + 2 (laus) blöð (200 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; óþekktir skrifarar:

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Aftast liggur bréf frá Steingrími biskups til Jóns Árnasonar bónda á Bakka í Landeyjum 29. des. 1826.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um miðja 18. öld og á öndverðri 19. öld.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. desember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 146.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn