Skráningarfærsla handrits

Lbs 95 4to

Registur og konungsbréf ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Registur yfir konungsbréf frá 1415 - 1563
2
Konungsbréfaregistur 1638 - 1728
Athugasemd

Brot af konungsbréfaregistri 1638 - 1728.

Með hendi frá um 1730.

3
Konungsbréf 1550 - 1553
Athugasemd

Eftirrit af nokkrum konungsbréfum frá 1550 - 1553.

Skrifað um 1820 - 1830.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 74 blöð (210 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; þekktur skrifari:

Geir Vídalín

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.141.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn