Skráningarfærsla handrits

Lbs 65 4to

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira ; Ísland, 1640-1655

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Konungsbréf, réttarbætur, dómar og fleira
Athugasemd

Kongsbréf, réttarbætur, alþingis- og héraðs dómar og svo framvegis frá 1243 til 1654.

Með hendi Jóns dans Magnússonar.

Með originalregistri á blöðum 153-162. Með registri aftan við með hendi Steingríms biskups. Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xv + 128 + 220 blöð (202 mm x 165 mm).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1640 - 1655.

I - II. bindi samanbundið í eitt.

Á blaði xiv r stendur með hendi Árna Magnússonar: Vicelaugmanden til hörende. Er með hendi Jóns dans Magnússonar afa Bjarna í Arnarbæli. Annotationen aftanvið er með hendi Ara Magnússonar í Ögri. Usus sum. Remittatur cum gratiarum actione.

Aðföng

Lbs 63-66 4to úr safni Steingríms biskups Jónssonar.

Lbs 65-66 4to hefur átt Benedikt assessor Gröndal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.135.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Saga Magnúsar prúða
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Lýsigögn
×

Lýsigögn