Skráningarfærsla handrits

Lbs 20 4to

Biblíuþýðingar og -skýringar ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um Biblíuþýðingar
Titill í handriti

Annotationes in Versionem Islandicam N.T. Thorlacianam congessit Doctor Johannes Finnæus

Athugasemd

Scriptæ ex autographo.

Athugasemdir við Biblíuþýðingar (Nýja Testamenti) Þorláks biskups Skúlasonar.

2
Biblíuskýringar
Titill í handriti

Generalia úr útlegging síra Páls Björnssonar yfir N.T.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 76 blöð (2 blöð bis, seðill) (blaðsíðutal 1-146), (199 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800.

Aðföng
Lbs 17-20 4to úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. október 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 120

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn