Skráningarfærsla handrits

Lbs 8 4to

Biblíuskýringar

Titilsíða

Exegetík yfir Markús litla guðspjallamann. Fyrirlesin af Lector theol. J. Jónssyni Riddara af Dannebrogin Skrifuð af Þórarni Böðvarssyni 1845-1846. testis loeupletissimus Þ. Þórðarson. Testis quis? (1r)

Tungumál textans
íslenska (aðal); gríska

Innihald

(1r-320v)
Skýringar á Markúsarguðspjalli
Titill í handriti

Lectoriamus.

Upphaf

Inngangur um Markús litla hvar hann var eftir sögu kirkju feðranna er hann sá sami sem kallast Johannis Markus.

Athugasemd

Neðst á blaði 20r má finna eftirfarandi texta: "Öskupokadagurinn er á morgun, vambraunin í kvöld. Dirrjong!"

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð (210 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift
Band

(215 mm x 175 mm x 9 mm).

Pappaspjöld með léreftskili.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 16. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 118.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn