Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 748 fol.

Vis billeder

Efnisyfirlit; Island, 1871-1875

Navn
Guðmundur Magnússon 
Fødselsdato
1850 
Dødsdato
1. maj 1915 
Stilling
Bóndi 
Roller
Skriver; Ejer 
Flere detaljer
Navn
Guðlaugur Magnússon 
Fødselsdato
1848 
Dødsdato
25. december 1917 
Stilling
Fræðimaður; Póstafgreiðslumaður 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Magnús Jónsson 
Stilling
 
Roller
Ejer 
Flere detaljer
Navn
Björn Jónsson 
Fødselsdato
18. marts 1902 
Dødsdato
5. august 1987 
Stilling
Bóndi 
Roller
Ejer; Donor 
Flere detaljer
Navn
Eiríkur Þormóðsson 
Fødselsdato
27. april 1943 
Stilling
Handritavörður 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Fuld titel

Nokkrar sögur og þættir af fornaldarmönnum Íslendinga. Skrifaðar af Guðmundi Magnússyni Breiðabólstað. Vottar Jóhannes Hallsson á/ Túngarði

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1v)
Efnisyfirlit
Rubrik

„Innihald“

2(2r-67v)
Landnámabók
Rubrik

„Hér hefir Landnámabók Íslandsbyggðar“

Nøgleord
3(67v-71v)
Viðbætir Landnámu
Rubrik

„Viðbætir Landnámu“

Kolofon

„Enduð þann 26. janúar af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað á Fellströnd. GMS (71v)“

Bemærkning

Fangamark skrifara með stóru letri

Nøgleord
4(72r-75v)
Ölkofra þáttur
Rubrik

„Þáttur af Ölkofra Íslendingi“

Kolofon

„Skrifað af Guðmundi Magnússyni (75v)“

5(76r-92r)
Bandamanna saga
Rubrik

„Bandamanna saga“

Kolofon

„Skrifaðar af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað (92r)“

6(93v-102r)
Bárðar saga Snæfellsáss
Rubrik

„Sagan af Bárði Snæfellsáss“

Kolofon

„Enduð af G[uðmundi] Magnússyni (102r)“

Bemærkning

Fyrri hluti Bárðar sögu Snæfellsáss

7(102v-112r)
Bárðar saga Snæfellsáss
Rubrik

„Sagan af Gesti Bárðarsyni“

Kolofon

„Skrifaðar af Guðmundi Magnússyni (112r)“

Bemærkning

Seinni hluti Bárðar sögu Snæfellsáss

8(112v-118r)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Rubrik

„Þáttur af Gunnari Þiðrandabana“

Kolofon

„Skrifaðar af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað. Lauk út af við hana á 24 janúar 1874 (118r)“

9(118v-157r)
Finnboga saga ramma
Rubrik

„Sagan af Finnboga ramma“

Kolofon

„Enduð á 20 desember 1875 af Guðmundi Magnússyni (157r)“

10(157r-164r)
Sneglu-Halla þáttur
Rubrik

„Þáttur af Grautar Halla“

Kolofon

„Skrifaðar af G[uðmundi] M[agnússyni] (164r)“

11(164v-186v)
Harðar saga
Rubrik

„Sagan af Herði og Hólmverjum“

Kolofon

„Skrifuð af Guðm[undi] Magnússyni eftir bók prentaðri á Hólum í Hjaltadal árið 1756. GMS (186v)“

Bemærkning

Fangamark skrifara með stóru letri

12(187r-202v)
Víglundar saga
Rubrik

„Sagan af Þorgrími prúða og Víglundi væna“

Kolofon

„Skrifuð af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað eftir brotnum blöðum og sum orð varð ég að smíða (202v)“

13(203r-215v)
Kjalnesinga saga
Rubrik

„Sagan af Búa Andríðssyni eður Kjalnesingum“

14(215v-219v)
Jökuls þáttur Búasonar
Rubrik

„Þáttur af Jökli Búasyni“

15(220r-256r)
Ljósvetninga saga
Rubrik

„Sagan af Ljósvetningum“

15.1(255r-256r)
Þórarins þáttur ofsa
Kolofon

„Skrifaðar af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað (256r)“

Bemærkning

Kemur án titils í beinu framhaldi af Ljósvetninga sögu, byrjar sem XXXII. kapítuli

16(256v-268r)
Heiðarvíga saga
Rubrik

„Söguágrip Víga-Styrs“

Kolofon

„Skrifað af Guðm[undi] Magnússyni á Breiðabólstað (268r)“

Bemærkning

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

17(268v-282v)
Heiðarvíga saga
Rubrik

„Sagan af Heiðarvígum eða Víga-Barða“

Kolofon

„Skrifuð af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað og nokkurn veginn illa gert (282v)“

Bemærkning

Seinni hluti sögunnar

18(283r-285r)
Þórarins þáttur Nefjólfssonar
Rubrik

„Þáttur af Þórarni Nefjólfssyni úr Flateyjarbók“

Kolofon

„Skrifuð af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað (285r)“

Bemærkning

Þátturinn er í Ólafs sögu helga

19(285v-288r)
Steins þáttur Skaptasonar
Rubrik

„Þáttur af Steini Skaptasyni úr Flatey[j]arbók“

Kolofon

„Enduð af Guðmundi Magnússyni (288r)“

Bemærkning

Þátturinn er í Ólafs sögu helga

20(288v-291r)
Þórodds þáttur Snorrasonar
Rubrik

„Þáttur af Þóroddi Snorrasyni“

Bemærkning

Þátturinn er í Ólafs sögu helga

21(291r-291v)
Gellis þáttur Þorkelssonar
Rubrik

„Af Gelli Þorkelssyni“

Bemærkning

Gellis þáttur kemur (með smærra og íburðarminna letri í fyrirsögn en er á fyrirsögnum Þórarins-, Steins- og Þórodds þátta) í beinu framhaldi af Þórodds þætti Snorrasonar, þótt í Ólafs sögu helga sé framar en Þórodds þáttur, sjá Hkr. II. Í.F. XXVII. Rvík 1945, s. 240-41 og 255-61.

22(293r-304r)
Flóamanna saga
Rubrik

„Sagan af Flóamönnum eða Þorgilsi orrabeinsfóstra“

Kolofon

„Enduð 1871 af Guðlaugi Magnússyni (304r)“

23(304v-324v)
Vatnsdæla saga
Rubrik

„Sagan af Vatnsdælum“

Kolofon

„Skrifuð af G[uðlaugi] [Magn]ússyni (324v)“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
ii + 324 + i blað (333 mm x 205 mm). Auð blöð: 92v, 93r, 292r
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-570 (2r-286r)

Tilstand
Af blaði 324 hefur talsvert rifnað til jaðranna, svo að ekki verður allur texti þess lesinn.
Skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Guðmundur Magnússon (1r-291v)

II.Guðlaugur Magnússon (293r-324v)

[Decoration]

Víða í uppskrift Guðlaugs (1r-291v) eru litskreyttar myndir af sögupersónum og atburðum úr sögunum. Myndirnar þekja ýmist þriðjung af síðu eða minna. Manna- og atburðamyndir: 295v, 297v, 306v, 309v, 310r, 317r

Upphafsstafir víða stórir og meira og minna skreyttir

Bókahnútur: 92r

Framan við sögur eru skrautbekkir: 293r, 304v

Litaðir titlar, litir rauður og blár: 76r, 93v, 112v, 118v, 187r, 268v, 285v

Fjólulitaðir titlar og upphafsorð: 293r, 304v

Tilføjet materiale

Annar skrifari handritsins, Guðmundur Magnússon, var föðurbróðir Magnúsar Jónssonar sem átti handritið frá 1915-1943. Björn Jónsson tengdasonur Magnúsar átti handritið frá 1943-1965 (sbr. P.E.Ó.)

Krot á blaði 292v

Indbinding

Óbundið

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1871-1875
Herkomst

Eigandi handrits: Guðmundur Magnússon (fremra saurblað 1v, 2r og aftara saurblað 1v), [Magnús Jónsson Ási við Stykkishólm], Björn Jónsson, Kóngsbakka, Helgafellssveit

Erhvervelse

Björn Jónsson, á Kóngsbakka í Helgafellssveit, seldi, 1965

[Additional]

[Record History]
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 28. september 2009Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 24. febrúar 1999
[Custodial History]

Athugað 1999

viðgert

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Nokkurar sögur … i hjáverkum uppskrifaðar. Árbók Landsbókasafns Íslands 1965p. 146-152
« »