Skráningarfærsla handrits

Lbs 460 fol.

Prestasögur, 1. bindi ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestasögur, 1. bindi
Athugasemd

Prestasögur síra Jóns Konráðssonar að Mælifelli um Hólabiskupsdæmi til ca. 1850, í 2 bindum (vitanlega að stofni eftir Presbyterologia Hálfdanar Einarssonar rektors), 1. bindi með hendi Einars Andréssonar í Bólu og síra Páls Jónssonar á Höskuldsstöðum (d. 1870); 2. bindi með hendi höfundar sjálfs, Daða Níelssonar (með viðaukum hans), dr. Hannesar Þorsteinssonar (lítið eitt) og Einars Andréssonar í Bólu.

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Einar Andrésson

Páll Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Ferill

Dr. Hannes Þorsteinsson fékk 1. bindi frá Jóni Péturssyni dómsstjóra, 2. bindi 1896 að gjöf frá dr. Jóni Þorkelssyni, síðar Þjóðskjalaverði.

Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 5.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. júní 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn